Kirkjuritið - 01.07.1937, Side 33

Kirkjuritið - 01.07.1937, Side 33
Kirkjuritið. Myndunarsága Samstofna guðspj. 271 lærisvéina hans: „Hann etur og drekkur með toll- lieimtum'önnum og syndurum“ (2, 16). Þá snúa þeir sér heint að honum sjálfum og finna að því, að lærisveinar hans skuli ekki halda föstu (2, 18). Enn krefja þeir hann iil reikningsskapar fyrir hvildardagsbrot læri- s'veina lians: „Sjá, hví gjöra Jieir á hvíldardegi það, sem ekki er leyfilegt? (2, 24). Loks endar síðasta sag'an á þvi, að: „Farísearnir gengu út, og gjörðu þegar ásamt Heródesarsinnum ráð sín gegn honum, hvernig þeir fengju ráðið hann af dögum (3,6). Nú er það ljóst, að höf. Mark. leitast við að segja frá starfi Jesú í réltri timaröð hæði á undan þessmn sögum og á eftir þeim en frásögnin um hanaráð gegn Jesú bendir ótvírætt lil seinni tíma en það, sem fer næst á eftir, þvi að mjög er liðið á æfi Jesú, þegar slík ráð eru ráðin. Þessvegna er það miklu ósennilegra, að guðspjallamaðurinn liafi sjálfur raðað sögunum þannig, heldur en að hann Iiafi þekt áður þennan samstæða flokk (munnlegan eða skriflegan). Smnir visindamenn vilja einnig lelja niður- skipun efnisins í Mark. 11, 15—33 og 12, 13—40 eldri en sanmingu guðspjallsins; en rök þeirra orka þó tví- mælis. En hvað sem þeim köflum liður og ef lil vili fleirum, er líkt kann að standa á um, þá mái álykta, að frá því um miðja fyrstu öld og þangað til guðspjöllin taka að koma út, hafi „dæmunum“ verið raðað saman meira eða minna í ýmsum söfnuðum. Kraftaverkasögurnar. 1 sumum „dæmanna“ eru ekki orð Jesú höfuðalriðið, heldur kraftaverk, sem hann vinnur. Þau eru því að efni til stuttar kraftaverkasögur, og má virða þau fyrir sér jafn- framt lengri kraftaverkasögunum, þótt formið sé annað. Eins og áður hefir verið sagt, þá var lögð meiri áherzla á píslarsögu Jesú og orð lians við kensluna og trúboðið heldur en á sögurnar um kraftaverk lians. Þó var einnig mikil áherzla á þær lögð. Þær voru sagðar

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.