Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 34

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 34
272 Ásmundur GuÖmundsson: KirkjuritiÖ. fyrst og fremst af því, að þær lýstu líknarmætti og og kærleiksstarfi Jesú, „hversu hann gekk um kring, gjörði gott og græddi alla . . því að Guð var með hon- um“ (Post. 10, 38). Þær hrugðu ljósi yfir þann þáttinn í guðsríkisstarfi hans, er hann flutti þeim lausn, sem sjúkir voru og þjáðir. En einnig áttu þær að vera þeim til fvrirmyndar og leiðbeiningar, sem ynnu miskunnar- verk og læknuðu í nafni hans. Dómar vísindamanna í guðfræði um mótim og þró- un kraftaverkasagnanna hafa verið mjög misjafnir og eru enn. Miðast þeir einkum við þrent, 1) hvaða álykt- anir guðfræðingarnir draga af samanhurðinum við hlið- stæðar hókmentir, 2) hvern þeir telja tilganginn með kraftaverkasögunum í upphafi og 3) hvaða skoðanir þeir liafa á kraftaverkum yfirleitt. Grískar og gyðinglegar kraftaverkasögur eru í mörg- um greinum svi])aðar kraftaverkasögunum um Jesú. Þar er oft sagt frá því í upphafi, hve veikindi sjúklings hafi verið langvinn og þung og hættuleg, margra ráða liafi verið leitað við þeim, en öll komið fyrir ekki, og því eru áhorfendur vantrúaðir eða efablandnir áður en lækningaundrið verður. Lækningu er einnig iðulega lýst með áþekkum hætti og í guðspjöllunum. Læknirinn stendur yfir veika manninum, snertir hann eða tekur í hönd honum, ríður á hann munnvatni sínu, mælir til Iiaus máttarorðum. Sá sem rekur út óhreina anda talar við þá, og andarnir biðjasl vægðar eða skírskota til réttinda sinna. Að lokum er lögð áherzla á það að sýna, að sjúklingurinn liafi fengið fullan hata og áhrifunum lýst á mennina, sem sáu. Stundum er er líkingin í milli svo mikil, að vekur furðu. Af þessum skyldleika dregur t. d. Bultmann, frægur háskólakennari á Þýzkalandi, ályktanir sínar. Hann telur hliðstæðu hókmentirnar sýna, úr hvaða jarðvegi kraftaverkasög- urnar séu sprottnar og í hverskonar andrúmslofti þær þróist. Þær hafi mótað kraflaverkasögurnar um Jesú,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.