Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 50
288 Prestastefnan, KirkjuritiS. |jað kunni að blóta. Nú getur þaS vel gert sig skiljanlegt og gerir hljóSfallshreyfingar meS sálrænni þátttöku. G. er 6 ára. Kom á hæliS í júlí 1935 og þjáSist þá mjög af krampaflogum, en er nú batnaS. BarniS var algerlega mállaust er þaS kom, en er nú á góSri leiS aS iæra máliS. ÁSur leil þaS ahlrei á þann, sem talaSi viS þaS, eins og þaS skynjaSi ekki ná- vist hans, nú þekkir þaS fólkiS, sem umgengst þaS. (Aldur barnanna miðast viS okt. 1936). Af þessum dæmum ætti aS vera orSiS ljóst, aS meS stakri umhyggju og kostgæfni má ná nokkurum framförum hjá þeim börnum, sem ung koma til hælisins. Um hin gegnir öSru máli, sem sökum vanþekkingar, ræktarleysis og erfiSra heimilisá- stæSna hafa glataS öllum þroskamöguleikum. Sem dæmi um þau má nefna T. Hún var 30 ára, þegar hún kom á hæliS, er meinlaus og góSlynd aS öllum jafnaSi, en annars aS öllu líkari dýri en manni. Undir höndum elskandi foreldra varð smám saman úr þessu fávita barni mállaus, urrandi ófreskja, seni mörgum óglöggum gesti mun standa hinn mesti stuggur af. Slík dæmi eru átakanleg sönnun þess, hve brýn þörfin er orSin á aimennnu hæli handa slikum börnum. Ungfrú Sesselja á miklar þakkir skiliS fyrir aS hefjast handa um þetta mál á svo mynd- arlegan hátt, sem raun ber vitni um. AuSvitaS er stofnun þessi ennþá í bernsku, og ýmislegt skortir, sem æskilegt væri. Þó er þaS einungis fjárskorti aS kenna, en hvork vanþekkingu né framtaksleysi. Er vonandi, aS úr því rælist í framtíSinni. Hús- rými hælisins er hvergi nærri fullskipaS, heldur liggur ein hæS þess meS öllu ónotuS. Er þaS auSvitaS fjárhagslegt tjón fyrir hæliS. AS vísu liggur fjöldi umsókna um inntöku í hæliS fyrir, en hér virSist stranda á getuleysi einstaklinga og sveitasjóSa aS greiSa meS börnunum. Sem dæmi um vanskil á meSlagsgreiSslu má geta þess, aS fyrir árin 1934 og 1935 á hæliS kr. 9000,00 útistandandi. Stofnun, sem á afkomu sína undir skilvísi svo ótryggra gjaldenda, getur auSvitaS á engan hátt boriS sig fjár- hagslega, liversu óeigingjarnir sem starfsmenn hennar eru í launakröfum sinum. ÞaS leikur enginn vafi á því, aS SólheimahæliS vinnur stór- merkilegt líknarstarf í þágu umkomulausustu smælingjanna meS þjóS vorri. En virSist einhverjum þetta starf ófrjótt, af því aS ])aS veiti þjóSinni enga þroskaSa starfskrafta, þá er sú skoSun aSeins aS litlu leyti rétt. AuSvitaS er mjög vafasamt, hvort hæl- inu tekst aS gera nokkurn af skjóIstæSingum sínum heilbrigSan og sjálfbjarga síSar í lífinu, enda gengi þaS kraftaverki næst, ef þaS tækist. En þaS léttir þungu og lamandi starfi af foreldrum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.