Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 57
Kirkjuritið. Erlendar fréttir. 295 kaþólska kirkjan fá þyngsta höggið síðan á Lúters dögum. Mörg blöð hafa flutt kaþólsku kirkjunni alvarlegar áminningar og lýst því yfir, að rikið muni ekki trúa henni fyrir uppeldi æsku- lýðsins, nema því aðeins, að hún haldi uppi reglu og aga i klaustrunum. En það eru foreldrar barna í klaustrunum, sem l'Iestar ákærur hafa sent. Svo virtist í fyrstu, sem kaþólsku kirkjustjórninni myndi tak- ast að þagga niður að mestu ]>essi hneykslismál, refsa sjálf sökudólgunum og gjöra hreint fyrir sinum dyrum. En það hefir ekki orðið. Þeir seku hafa aðeins verið fluttir i önnur klaustur eða úr landi. Ummæli Mundelains kardínála í Chicago hafa einnig æst eldinn, en hann sagði, að stjórnin á Þýzkalandi hefði vakið þessi málaferli til þess að ná sér niðri á kaþólsku kirkjunni og vinna henni tjón. Slíkum ásökunum vildi stjórnin ekki taka þegjandi. Göbbels ráðherra flutti erindi gegn kaþólsku kirkjunni fyrir 20000 manns í Berlín, ofsafengið í meira lagi: „Ég hefi verið neyddur til þess“, sagði hann m. a., ,,að fara í gegnum dálítinn hluta af málsskjölum þeim, sem fyrir liggja, og ég get lýst þvi yfir, að blöðin hafa ekki gefið nema lítil- fjörlegan forsmekk að andstygðinni“. Því næst tók hann nokkur dæmi, skýrði frá undanfærslu hiskupsins i Mainz og að sannast hefði á biskupinn í Trier, að hann hefði skýrt rangt frá fyrir rétti. ,,Ég tala“, mælti hann að lokum, „í nafni þúsunda virðulegra og góðra presta, sem hafa skrifað mér, harmþrungnir yfir hnign- un kirkjunnar. Ég vona, að frá þeim megi koma endurfæðing kirkjunnar áður en það er um seinaiT'. Það er auðvitað enn ókleift með öllu fyrir utankomandi menn að fullyrða neitt um það, hvort lýsing Göbbels er sönn eða ekki. Hann er ekki hlutlaus í þessu máli. En það dylst ekki, að kaþólska kirkjan er í mikilli hættu stödd. Hér er stungið á verstu og sárustu kaunum liennar. Og megni hún ekki sjálf að skera meinsemdina burt, hvað sem það kostar og hverir, sem eiga i hlut, þá verður hún að þola læknisaðgerðina af annara höndum, hversu ómjúkar sem þær kunna að verða. Frá Rússlandi. í maíhefti Kirkjuritsins var sagt frá því, að kristið trúarlíf væri að glæðast meir og meir í Rússlandi. En nú síðustu vik- urnar hafa rússnesku blöðin hafið hehför gegn því. Þau halda því fram, að „stjórnarfyrirkomulag Stalins“, sem svo er kallað, gefi kirkjunni of frjálsar hendur og hún neyti þess í baráttunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.