Kirkjuritið - 01.07.1937, Side 59

Kirkjuritið - 01.07.1937, Side 59
I O o •*%,• o •*'«*• O •••lli.* o '"lli,- O •"III" O •" # r •"lli,- O •"II|. O •"I||.- O •"lli.- O "ll..- O '"«..• O "I||.- O -••lli.'O •"«»• O •"llf O •"«*• O •"»!.■ O •" i O-'II,, Aðalfundur Prestafélags íslands. Aðalfundur Prestafélagsins hefst að Hólum í Hjaltadal að morgni 27. ág. Auk venjulegra mála aðalfundar og þeirra, sem síðasta prestastefna visaði til Prestafélagsins, verð- ur aðalmál fundarins: Hvernig getur samvinna presta orðið meiri og betri? Frummælandi séra Guðbrand- ur Björnsson prófastur. Önnur mál, sem prestar vilja, að verði tekin lil umræðu, eru þeir beðnir að tilkynna stjórn Presta- félagsins. í lok fundarins — sunnudaginn 29. ág. — eftir biskupsvígsluna, flytur séra Benjamín Kristjáns- son í Hóladómkirkju minningarerindi um Guð- mund biskup Arason binn góða, en á þessu ári eru liðnar 7 aldir frá dauða lians. Æskilegt væri, að þeir, sem ætla að sækja fund- inn, af Suðurlandi, verði samferða norður. Hrað- ferð frá Bifreiðastöð Steindórs verður farin fimtu- daginn 2(5. ág., fjrrst lialdið kl. 7 að morgni með „Laxfossi“ til Akraness. Far þarf að panta með sólarhrings fyrirvara. Mun stjórn Prestafélagsins tryggja far öllum prestum og prestskonum, sem óska milligöngu liennar, og Prestafélagið veita litils báttar ferðastyrk. Gistingu á Hólum þarf að panta fyrirfram. Stjórn Prestafélagsins. O •"lu,- o "%.• O ••%.• O •"«!.■ O<"Hw O •"lli" O<"l|ir o ‘"Hi.- O •"lli.- O O ■"II|.' O •'Hw O •'HIikO •*%.• O •"lln*O •"ll..-O •"IU"O "lli.- O •"llwO •"!

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.