Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 18

Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 18
276 Prestastef'nan. Júlí. því að ljá prestastefnunni húsrúm samfleytt í 22 ár, öll biskups- ár sín. KvaS hann ])aS gleSja sig mjög, hve prestar hefSu fjöl- ment á þessa síSustu prestastefnu, er hann stýrSi. AS lokum haS hann bænar fyrir prestum landsins og kirkju, þakkaSi vernd GuSs og handleiSslu og baS um blessun hans og varSveizlu ó- komin ár og aldir. Þá kvaddi sér liljóSs séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og flutti biskupi þakkir fyrir hönd prestastéttarinnar. Mintist hann starfs biskups og embættisfærslu og hins mikla þáttar hans í því aS auka kynni íslenzkrar kirkju og þjóSar meS erlendum þjóS- um. Hann mintist einnig heimilis hiskups og allrar þeirrar vin- áttu, sem hefSi streymt þaSan til presta landsins. BaS hann siS- an blessunar GuSs yfir biskupi, heimili hans og íslenzku kirkjunni. Prestastefnunni lauk meS stuttri guSræknisstund. Biskup las Ef. 2, 1—II. og baS bænar. En allir sungu á eftir versiS: „Son GuSs ertu meS sanni“. Þessi fundarslit voru mjög liátíSleg og var öll- um viSstöddum ljóst, aS nú lifSu þeir kapítulaskifti í kristnisögu landsins. Heima hjá biskupi. Eins og veriS hefir venja undanfariS, söfnuSust prestar aS lokinni prestastefnu saman á heim- ili hiskups og drukku þar „Synoduskaffi". En aldrei mun hafa veriS jafn fjölment og þetta kvöld, 25. júní. Auk þjónandi presta voru þar margir fyrverandi prestar og prófastar komnir. Undir borSum fluttu hiskupshjónin bæSi ræS- ur og þökkuSu vinarþel prestanna á liSnum árum. SiSan tóku margir prestar til máls og fluttu hiskupshjónunum og börnum þeirra þakkir og blessunaróskir. LeiS þetta fagra vorkvöld viS ræSur og söng, unz menn skildust. A. G.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.