Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 18
276 Prestastef'nan. Júlí. því að ljá prestastefnunni húsrúm samfleytt í 22 ár, öll biskups- ár sín. KvaS hann ])aS gleSja sig mjög, hve prestar hefSu fjöl- ment á þessa síSustu prestastefnu, er hann stýrSi. AS lokum haS hann bænar fyrir prestum landsins og kirkju, þakkaSi vernd GuSs og handleiSslu og baS um blessun hans og varSveizlu ó- komin ár og aldir. Þá kvaddi sér liljóSs séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og flutti biskupi þakkir fyrir hönd prestastéttarinnar. Mintist hann starfs biskups og embættisfærslu og hins mikla þáttar hans í því aS auka kynni íslenzkrar kirkju og þjóSar meS erlendum þjóS- um. Hann mintist einnig heimilis hiskups og allrar þeirrar vin- áttu, sem hefSi streymt þaSan til presta landsins. BaS hann siS- an blessunar GuSs yfir biskupi, heimili hans og íslenzku kirkjunni. Prestastefnunni lauk meS stuttri guSræknisstund. Biskup las Ef. 2, 1—II. og baS bænar. En allir sungu á eftir versiS: „Son GuSs ertu meS sanni“. Þessi fundarslit voru mjög liátíSleg og var öll- um viSstöddum ljóst, aS nú lifSu þeir kapítulaskifti í kristnisögu landsins. Heima hjá biskupi. Eins og veriS hefir venja undanfariS, söfnuSust prestar aS lokinni prestastefnu saman á heim- ili hiskups og drukku þar „Synoduskaffi". En aldrei mun hafa veriS jafn fjölment og þetta kvöld, 25. júní. Auk þjónandi presta voru þar margir fyrverandi prestar og prófastar komnir. Undir borSum fluttu hiskupshjónin bæSi ræS- ur og þökkuSu vinarþel prestanna á liSnum árum. SiSan tóku margir prestar til máls og fluttu hiskupshjónunum og börnum þeirra þakkir og blessunaróskir. LeiS þetta fagra vorkvöld viS ræSur og söng, unz menn skildust. A. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.