Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 66

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 66
322 Hinn almenni kirkjufundur. Jiilí. II. •Nítjánda öldin var ekki friðaröld — frekar en dóttir hennar, sú 20., hefir verið, er og lítur út fyrir að verða. Það er örlagaþrunginn timi fyrir Evrópuþjóðirnarj sem kunn- ugt er, byltingar og styrjaldir skiftast á, en upp af þeim ógnum stiga þó miklar umbætur í menningu álfunnar. Danmörk, sem fram að þessu mátti telja höfuðveldi Norður- landanna, fékk að kenna á þessu: A öndverðri öldinni misti hún Noreg í viðbót við Skán. Um miðja öldina lenti hún í Slésvikur- styrjöldunum og á síðasta þriðjungi aldarinnar tapaði hún Suður- Jótlandi. Stjórnvaldalegar horfur Dana voru því orðnar óglæsileg- ar; lítið eftir annað en Grænland og Island, og jafnvel fslendingar þá teknir að gerast furðu óþægir. — bá er það, að danska þjóðin sýnir heiminum, líklega betur en nokkur önnur þjóð, hvað sam- liygð og saineining má sin mikils, þegar á reynir, hvernig erfið- leikarnir og töpin snúast þeim í menningargrundvöll, hvernig þeir unnu inn á við það, sém þeir töpuðu út á við, og miklu meira en það. — Eitt af því marga, sem fram kemur í þessari viðreisn- arbaráttu Dana, er lýðháskólastefna Grundtvigs, sem breiðst hefir út um öll Norðurlönd og víðar, og sagt hefir verið um, að megi jafna, að sínu leyti, við siðabót Lúters. í Danmörku hafði, eins og annarstaðar, naumast verið um aðra skóla að ræða en skóla fyrir embættismenn þjóðarinnar með miklu latínunámi latínudýrkun. En hér kemur fram hin mikla og merkilega nýjung: Skóli fyr- ir alla, af öllum stéttum á þjóðlegum grundvelli, þar sem frætt sé um hverskonar þjóðmegunarskilyrði á sjálfu móðurmálinu — í mætti hins lifanda orðs. — „Ekki til þess að skapa nein vísinda- mannasýnishorn" — skrifaði Grundtvig sjálfur, heldur til þess að þroska nýta og gæfusama þjóðfélagsborgara, sem þekkja og elska land sitt og tungu. Hér er gerð tilraun, sem lánast ágætlega, til þess að lyfta þjóð- arheildinni allri til meiri víðsýni en verið hafði áður, lyfta henni í æðra veldi göfgi og menningar. í gegnum sögu, bókmentir og kristindóm er sérstök rækt lögð við að glæða tilfinningalíf nem- endanna og því vakin ást á landi, þjóð, tungu og trú. Dæmin eru deginum ljósari um liina mörgu menningarsigra Dana, og sleppi ég því, að rekja þau hér, en mig langar til að geta þess, sem ég heyrði skólastjóra búnaðarháskóla Dana segja í ræðu, er hann flutti á 60 ára afmæli lýðháskólans í Askov 1925: „Margir útlendingar, er kynnast landbúnaði vorum og jafn- framt jarðvegi lands vors, sem víða er mjög magur, spyrja undr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.