Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 69
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 325 og krafti, lýðháskólastefna Norðmanna, sem fram á þennan dag hefir haft miklu mannvali á að skipa, og jafnvel ungmennafé- lagshreyfing jieirra, sem talin er að liafi unnið og vinni stór- fenglegt menningarstarf í málviðreisn og öðrum þjóðlegum um- hótum IV. Svíþjóð er stærsta -— og að menningu rótgrónasta ríki Norður- landa. En þrátt fyrir það tóku þeir grundtvigsku lýðháskóla- stefnunni opnum örmum Forn aðalsréttur þrengdi allmjög að Svium um það leyti, sem lýðskólastefnan var að breyðast út. Þeir vildu því leggja áherzlu á ]iað, að menta bændastétt landsins. Um 1870 skrifar einn bóndinn: „Vér þurfum einmitt þá skóla, sem ala upp duglega starfsmenn og víðsýna bændur, skóla sem vekja hjá bændunum þekkingarþorstann og gera þá sjálfstæða i hugsun, skerpa dómgreind þeirra og vekja hjá þeim innilega ást til alls þess, sem er göfugt og gott. — Ef ég ætti að nefna nokkuð sérstakt, sem Svíar stefna að með lýðháskólastarfsemi sinni, þá væri það heimilisprýðin (fyrirmyndin). í engu Norðurlandanna hygg ég eins glöggvan og vakandi skilning á gildi og þýðingu góðs heimilis; þeim er það Ijóst, eins og raunar öllum, að heill heimilis- ins og prýði hvílir á mentun kvennanna, þeir leggja þvi yfirleilt "ijög mikla rækt við mentun stúlknanna, hinna verðandi hús- mæðra, bæði í lýðskólum og þó sérstaklega kvennaskólum. Þeir vita, að „í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna, — og livað er menning manna ef mentun vantar snót?“ Þær eru samræmar hugsunarhætti þjóðarinnar setningarnar, sem standa yfir dyrum húsmæðraskóla eins í Svíþjóð: „Góðar hús- mæður, góð heimili, gæfa landsins“. V. Lýðháskólalireyfingin barst til Finnlands, þegar þjóðin var livað niesl hæld og hunditi á klafa erlendrar yfirdrotnunar, og þess vegna varð þeim þessi frjálsi skóli blessunarrík opinberun. •—• l’inska þjóðin hefir altaf alið í brjósti sterka þjóðerniskend, œttjarðarást og frelsisþrá, en tíðast hefir hún verið bæld og því stundum orðið hlandin liatri til yfirdrotnencfann'a. Uln 1890, hegar séð var, að Finnar þurftu beinlínis að berjast með vopn- um fyrir frelsi sínu og sjálfstæði, náði lýðháskólalireyfingin föst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.