Kirkjuritið - 01.04.1939, Page 7

Kirkjuritið - 01.04.1939, Page 7
Kirkjuritið. Trúin á upprisu Ivrists. 141 aÖ ræða í raun og veru. Konurnar komu nieð ilmjurtii og smyrsl. Hvorki þær né lærisveinarnir höfðu minstu hugmynd um það, að gröfin væri tóm. Þeir attu þess held- ur ekki neina von, að meistari þeirra birtist þeim. Það fær engum dulist, sem les frásagnirnar í heild sinni ó- vilhöllum augum. Menn hafa einnig leitast við að skýra það á annan hátt, að gröfin var tóm. En sú skýring á ekki fremur neina stoð í heimildunum. Mannshugurinn verður að reyna að gjöra sér þess grein, livernig atburðurinn varð. I rann- sóknunum verður aldrei hætt að tengja saman orsakir og afleiðingar. Þvi er ekki að furða, þótt skarpskygninni sé beint að þessari ráðgátu sögunnar, sem er meiri en allar aðrar og hefir liaft stórkostlegri áhrif i för með sér. Menn hafa lialdið því fram, að lærisveinunum og kon- unum frá Galíleu hafi missýnst, og þau leitað líkama •Tesú i einhverri annari gröf. En ekki samrýmist þetta við frásögn Lúkasar: „Konur þær, er komið höfðu með •Tesú frá Galíleu, fylgdu eftir og sáu gröfina og hvernig hkami hans var lagður.“ Önnur, algeng, skýring á því, að gröfin var opin, verður rakin alla leið til kvennanna og lærisveinanna, senr hröð- uðu sér þangað á sunnudagsmorguninn. Hún er sú, að hinn krossfesti hafi farið úr gröfinni, þótt varðmenn gættu hennar. En á þeirri skýringu liafa komið fram tvær hliðar. 1- Menn liafa hugsað sér, að Jesús hafi ekki verið dáinn T raun og veru, eiula er það ekki einsdæmi, að allii við- staddir telji mann skilinn við, þótt enn sé líf með hon- Um. Jarðarför hefir verið undirbuin. En „hinn látni hef- ir snúið aftur til lífsins. Hann hefir getað losnað aftur úr fangelsi sínu. Menn hafa eðlilega á öllum öldum boiið há spurningu fram, livort Jesús hefði ekki aðeins viizl háinn. Lífsaflið hafi vaknað aftur í svalri klettagröfinni. Hann hafi risið á fætur og gengið út. En þrent mælir skýrt gegn þvi, að þetta liafi getað átt sér stað.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.