Kirkjuritið - 01.04.1939, Side 47

Kirkjuritið - 01.04.1939, Side 47
V Bæknr Prestafélags íslands. „Kvöldræður í Kennaraskólanum“, eitir séra Magnús Helgason sKolastjóra, kosta i bandi 8 og 10 krónur, en 6 kr. óbundnar. — Aðeins fá eintök eftir óseld. „Heimilisguðrækni“. Nokkrar bendingar til heimilanna. Útg. 1927. Hefir verið ófáanleg bók síðustu árin, en nokkur eintök fundust hjá bóksala og eru nú til sölu. Kosta í bandi kr. 2.50, en ób. 1.50. „Samanburður samstofna guðspjallanna“. gjörður aí Sigurði P. Sívertsen, fæst í bandi fyrir (5 i.r., en ób. 4 kr. Sjö erindi, eftir séra Björn B. Jónsson dr. tbeol i Winnipeg, er liann nefnir: „Guðsríki“, útg. 1933, kosta ób. 2.50, en kr. 3.50 og 4.00 í bandi. „Kirkjusaga“, eftir Vald. V. Snævarr skólastjóra, kostar i bandi kr. 3.75. „Kristur á vegum Indlands“ eftir Stanley Jones. f þýðingu séra Halldórs Kol- beins. Verð 2 kr. „Messusöngvar“ Sigfúsar Einarssonar organleikara kosta i bandi 4 og 5 krónur. 7>Prestafélagsritið“ fæst hér eftir með þessu verði: 1. árg. 5 kr., 3.—10. 2 kr. hver árgangur. En nýir kaupendur að „lvirkjurit- >nu“ lá það fyrir helniing þess verðs. —- 2. árg. er ófáanlegur í bóksölu.en vilji einhver selja óskemt ein- tak, borgar Prestafélagið fyrir það 10 krónur. »Kirkjuritið“. Nýir kaupendur að 5. árgangi þess geta fengið 1.—4. argang fyrir hálfvirði, meðan upplagið endist, og að uuk ókeypis bókina „Kristur á vegum Indlands.“ StyðjiÖ Kirkjuritið með því að aí'la nýrra kaupenda. Ofantaldar bækur má panta hjá bókaverði Prestafé- •ags fslands, séra Helga Hjálmarssyni, Hringbraut 144, sim1 4776, Reykjavík, hjá bóksölum í Reykjavík og viðar, og hjá flestum prestum landsins.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.