Kirkjuritið - 01.12.1943, Síða 22

Kirkjuritið - 01.12.1943, Síða 22
324 Selma Lagerlöf. Nóv.-Dc.'r arnir þrír sögðu stöðugt hverir við aðra: „Guð verndar oss og' blessar för vora. Vér erum sendiboðar lians“. En smámsaman tókst mér þó að sigrast á þeim, iiéll þurrkurinn áfram. Hjörtu þessara stjörnufara urðu að jafnþurri eyðimörk og sú var, er þeir ferðuðust um. Þeir urðu þóttafullir og ágjarnir, mornuðu og þornuðu. „Vér erum sendiboðar Guðs“, endurtóku vitringarnir bvað eftir annað. „Faðir konungsins nýfædda launar oss ekki um of, þótt liann gefi oss liest, klyfjaðan gulli". Loks leiddi stjarnan þá yfir Jórdanfljótið víðfræga og upp um ása Júdalands. Og' nótt eina staðnæmdisl hún yfir litlu borginni Betlehem, sem brosti við uppi á berg- ás innan um græn olíutré. Vitringarnir þrir lituðust um eftir liöll og víggirtum turnum og múrum og öllu þesskonar, sem telst til kon- ungsborgar, en þeir fundu ekkert slíkt. Og enn verra var það, að stjörnuljósið leiddi þá ekki inn í borgina, tieldur nam staðar við belli tijá vegarbrúninni. Þar leið Jjósið milda inn um munnann og sýndi förumönnunum þremur lítið barn, sem lá í skauti móður sinnar og var vaggað í ró. En þótt vitringarnir þrír sæju nú, að stjörnuljósið lukti um böfuð barnsins eins og kóróna, þá gáfu þeir slað- ar fyrir utan bellinn. Þeir gengu ekki inn til þess að spá barninu litla vegseind og' konungsríkjum. Þeir sneru við án þess að gjöra vart við sig, þeir flýðu barnið og' gengu aftur út fyrir ásinn. „Erum vér komnir á fund betlara, jafn aumra og fá- tækra sem sjálfra vor?“ sögðu þeir. „Hefir Guð leitt oss hingað til þess að liafa oss að spotti og láta oss spá syni f jár- Iiirðis? Þetta barn mun aldrei komast hærra en það að gæta hjarðar sinnar hér i dölunum“. Þurrkurinn þagnaði og kinkaði til áherzlu kollirium til ábeyrenda sinna. Það var eins og liann vildi segja:

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.