Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 24
326 Selma Lagerlöf. Nóv.-Des. þá var leiðarstjarna þeirra allt frá Ansturlöndum horf- in af himniniun. Útlendingarnir þrír hrukku við. Þungur þjáninga- svipur kom á andlit þeim. — Það sem nú gerðist, liéll sögumaður áfram, kann að vera gleðilegl að manna dómi, en vist er það, að þeg- ar stjarnan var liorfin mönnunum þremur, þá skildist þeim þegar, að þeir höfðu syndgað gegn Guði. Og það fór uin þá, liclt þurrkurinn áfram með hryllingi, eins og mörkina á haustin, er regnið mikla hcfst. Þcir skulfu af ótta eins og fyrir þrumum og eldingum, hjörtu þeirra milduðust, og auðmýktin kom upp í huganum eins og grængresi. Þrjá daga og nætur reikuðu þeir um landið í leit að barninu, sem þeir áttu að tilhiðja. En stjarnan hirtist þeim ekki, þeir villtust meir og meir og kenndu sárustu sorgar og örvæntingar. Þriðju nóttina komu þeir að hrunninum hérna lil þess að fá sér að drekka. Og þá höfðu þeir lieðið Guð að fyrirgefa þeim synd þeirra; þegar þeir þvi lutu yfir vatnið, sáu þeir djúpt niðri stjörhuna speglast, sem hafði vísað þeim veginn úr Austurlöndum. Þegar í stað sáu þeir hana einnig á himninum, og liún veítti þeim á ný leiðsögn til hellisins i Betlehem, og þeir krupu á kné fyrir barninu, lutu liöfði og sögðu: „Yér færum þér gullskálar fullar af reykelsi og dýrmætum kryddjurtum. Þú skalt verða mesti konungurinn, sem lifað hefir á jörðinni allt frá sköpun hennar, unz hún líður undir lok“. Þá lagði harnið hönd sína á höfuð þeim, og þegar þeir stóðu upp, sjá, þá hafði það gefið þeim gjafir, meiri en konungur Iiefði mátt veita. Þvi að gamli betlarinn var orðinn ungur og lioldsveiki maðurinn lieil- brigður og blámaðurinn fagur, hvítur maður. Og menn segja, að þeir hafi verið svo glæsilegir, að þeir hafi orð- ið konungar hver í sínu riki, þegar lieim kom.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.