Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 41
KirkjuritiS. Konungur Passíusálmanna. 343 í 44. sálmi. Hann segir eins og Pétur á ummyndunarfjall- inu: Hér er oss gott að vera: Við þennan brunninn þyrstur dvel eg þar mun eg nýja krafta f<á. í ólýsanlegri hrifningu finnur hann nú allt, sem hann þráir, svaladrykk, skýli, lausn allra vandamála, hreins- un af öllum saurugleika. Og dásamlegast er þó, að Hall- grími skuli í raun og sannleika takast að ljúka þessum „staka andríkissálmi“ með svo liáfleygri lofgjörð, að hún skín eins og djásn á þessu konungshöfði: Hjartans innstu æðar mínar elski, lofi, prísi þig, en hjartablóð og benjar þínar blessi, liressi, græði mig; lijartans þýðar þakkir fínar þér sé, gæzkan eilíflig. Eg hefi nú reynt að lýsa þessum þrem öndvegissálm- um. En þá er eftir að svara sjálfri spurningunni, sem í upphafi var sett fram: Hver er beztur? Mér varð það á i niðurlagi lýsingar minnar á 48. sálni- inuni, að tala um djásn á höfði konungsins, og mætti ef til vill af því ráða, að ég myndi krýna þann sálm kon- Ungskórónunni. Og satt er það, að erfitt er að lesa þann sálm án þessarar tilfinningar, að hér sé maður í návist konungs. En ég er eklci viðbúin að bæg'ja hinum tveimur frá þessu sæti. Ég held næstum því, að ef ég ætti og yrði nú á þess- ari stundu að krýna einhvern þessara sálma lárviðar- sveignum, ])á myndi ég Itiðja hina tvo velvirðingar og krýna 44. sálminn. Og það er af því, að mér finnst hann allt í senn, jafnastur, hafa flest til að bera, er sálm má Pi'ýða, og síðast en ekki sizt, mér finnst tign lians látlaus- ust, eðilegust. Hann er konungbornastur þeirra, ef svo mætti að orði kveða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.