Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 47
Kirkjuritið. Ljósgeislinn. 349 henni var leyft að fylgjast með frá upphafi tii enda og lauk fyrir hennar sálarsjónum í himneskum dýrð- arljóma eftir hina háleitu hæn, sem hún ásamt hinu feiga fólki flutti þar i lieitri trú. Öll frásögn frúarinnar er svo lirífandi, að hún er meir en þess verð að koma fyrir almenningssjónir. Ég efasl eklci um, að ritstjórar Kirkjuritsins veiti grein þessari móttöku, enda kann ég ekki að velja henni betri stað. Að síðustu skal það tekið fram, að frú Marta hefir frá harndómi verið orðlögð hæði fyrir gáfur og hreinleika í liegðun, svo að ekki þarf að efasl um það, að allt sé rétt herint, sem hún lætur frá sér fara. Hún er fvrir löngu kunn að því að sjá sannar myndir af því, sem ger- ist í fjarlægð, og draumavitranir hennar eru líka merki- legar. Hernámið vissi hún fvrir af margendurteknum draumum, og í sambandi við það myndi landskjalasafnið lokast fyrir henni, en þá var hún af mesla kappi að af- rita eftir kirkjubókum manntal frá 1810 og þá búin að hreinrita það frá nokkrum sýslum. En þótt henni sé nú, í þeim efnnm, allar hjargir bannaðar, meðan svona standa sakir, hefir hún ekki lagt frá sér pennann, því ættartölur og ýmsan fróðleik ritar hún af miklu kappi, en hyggur lítt til launa. Ég geri ráð fyrir því, að ýmsa, sem lesa þessa frá- sögn frúarinnar, fýsi að vita eitthvað um hana, og með það fyrir augum geri ég þessa grein fyrir henni liér, en vissulega væri ástæða til að skrifa langt mál um svo stórmerkilega konu. Kristleifur Þorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.