Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 11

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 11
Kirkjuritið. Uppstigning. 5 og veru spor í áttina til fylgdar við Krist. Og síðan liafa margir bætzt við. Þessir lærisveinar Krists eru allir eitt livar sem er á jörðunni, hann vínviðurinn, þeir grein- arnar. Að sönnu hefir sýnilega kirkjan verið margklof- tn og eytt kröftum sínum í innbyrðis deilur og fyrir því reynzt vanmegnug þess að stöðva heimsstyrjöldina miklu. En undursamleg eining á sér stað. Hugsun frum- kristninnar, að kirkjan, samfélag kristinna manna um löndin, sé líkami Jesú Krists, er staðreynd. Andi hans býi’ í raun og sannleika í þeim. Hann er líkamlega ná- laegur hér á jörðinni. í liverju landi lians orð og andi er alltaf lifandi að semja frið. Ljómi hans logar enn af brá og lætur hjörtun brenna. betta samfélag hefir verið að styrkjast á áratugunum fyrir strið og hafið viðtækt starf að einingu með kirkjudeild- unum. Og á stríðsárunum hefir hirtzt sterkur vilji á því að þjóna fremur Guði en mönnum, vilji, sem hvorki hefir látið sér bregða við fangelsi, pyndingar né bana. betta samfélag hefir sannarlega ekki sleppt voninni um uppstigningu mannkynsins úr djúpum spillingar og nauða, uppstigningu til nýs dags, er stafi geislum út í myrkrin og sundri þeim og laugi hnöttinn í bjartara skini en sólin, uppstigningu til nýs himins og nýrrar jarðar, ungs ríkis og fagurs af skauti binnar eilífu æsku — konungsríki Jesú Krists. Enn má kristnin lyfta höfði, eins og lausn hennar sé 1 nánd, og spyrja hann, sem allt sannarlegt líf hennar er frá komið: Herra, ætlar þú á þessum tíma að endurreisa ríkið? IV. Já, verður uppstigning mannkynsins ekki að hefjast nú? Þolir það enn eina heimsstyrjöld? Lifir það hana af? Ofar öllu og í öllu ríkir almáttugur og eilífur Guð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.