Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 25
Kirkjuritið. Kirkjan mín, Drottinn minn! 19 veitt hafa hinn fagra draum guðsríkisins í sálum sínum, en staðið hafa andspænis hatramlegum öflum ofbeldis og veraldarhyggju. Og það kemur einnig fram í hug vorn í dag, þegar veröldin er ennþá stödd í stórum vanda, þegar „margar syndir standa móti betran góðra verka og hugarins hreinu lund“. Þó að svo heiti, að slotað sé að meslu fárviðri ófrið- nrins, sem næstum þvi um sex ára skeið geisaði um beim allan, og var stöðugt að færast í geigvænlegra horí', þá fer'þó fjarri því, að friðurinn sé ennþá grundvall- aður á nokkru bróðurþeli, heldur er liann i hili trvggð- l'i' aðeins með valdi. En slíkur friður er enginn guðs- friður. Hin síðustu og stærstu tiðindi um hagnýtingu kjarn- orkunnar til eyðileggingarstarfsins hafa fært ugg að óllum heimi. Því að það tortímingarafl, sem mannkyn- *ð liefir þannig náð tökum á, er svo stórkostlegt, að jafnvel handhöfum þess hrýs hugur við að nota það. Visindamönnunum er það ljóst, að ef notkun þessarar nppgötvunar yrði algeng í næstu styrjöld, þá mundi fljótt bylla undir endalok allrar siðmenningar á jörðinni. Svo Saeti farið, að mannkynið tortímdi sjálfu sér að fullu. betta er hið afarháa fjall þekkigarinnar, sem óvinur salnanna hefir farið með mennina upp á, lil að leiða þá i freistni. „Sjá allt þetta skal ég gefa þér, ef þú íell- oi' fram og tilbiður mig“. Ekki hefir það vantað, að mennirnir liafi tilbeðið valdið og auðinn, jafnvel í þeim mæli, að þeir hafa verið reiðubúnir til að fremja hvern þann glæp, sem til hefir þurft að vinna. Yiljinn hefir verið ærinn að drepa og eyðileggja og steypa í rúst, þar sem ofbeldið, hatrið og veraldarhvggjan hafa setið i óndvegi, og haft heiminn og alla hans dýrð í boði. En þeir, sem fallið hafa fram og tilbeðið Satan, hafa stöð- ugt beðið um stærri fallbyssur, kröftugri sprengikúlur, ægilegri og hræðilegri morðvélar en áður voru til, svo að þetta dásamlega vald yfir heiminum mætti falla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.