Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 71

Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 71
KirkjuritiÖ. Hinn alinenni kirkjufundur. 65 ar Seyðisfjarðarsóknar. Voru þar haldnar margar ræður og end- að með bæn og sálmasöng'. í sambandi við fundinn voru eftirtaldar guðsþjónustur og trindi flutt í Seyðisfjarðarkirkju, við ágæta aðsókn: Föstqdagskvöld kl. 9 prédikaði séra Sigurjón Jónsson; séra Harínó Kristinsson var fyrir altari. — Á eftir flutti séra Er- lendur Sigmundsson erindi: „Kirkjan og þjóðfélagsmálin“. Laugardagskvöld kl. 9 prédikaði séra Jakob Einarsson próf. A eftii- flutti séra Pétur Magnússon erindi: „Eitt er nauðsynlegt“. Sunnudaginn kl. 2 prédikaði séra Pétur Magnússon; séra Jakob Finarsson var fyrir altari. Fundinum lauk siðari liluta mánudags með altarisgöngu. Hinnjalmenni kirkjufundur. Hinn almenni kirkjufundur var haldinn á Akureyri 9.—11. sePt. f. á. í sambandi við aðalfund Prestafélagsins. Guðsþjónustur og erindi voru sanieiginleg fyrir báða fund- uia, og liefir þeirra þegar verið getið í skýrslu um Prestafé- I^gsfundi nn. Kirkjufundurinn var setlur kl. 2 e. h. í hátíðasal Menntaskól- ans. Formaður undirbúningsnefndar, Gísli Sveinsson sýslumað- llr og Alþingisforseti, bauð presta og fulltrúa og gesti velkomna °§ flutti mjög snjallt ávarp. Hvatti hann til aukinna starfa og Samtaka fyrir málefni kristni og kirkju, varaði við þröngsýni °8 bókstafstrú og innbyrðisbaráttu um aukaatriði, aðalatriðið v*ri Jjað að vinna í anda Krists að eflingu Guðs rikis. Lá var tekið fyrir fyrsta mál á dagskrá fundarins: Miðstöð kirkjulegs menningarstarfs á íslandi. Framsöguerindi fluttu biskup íslands og Valdimar V. Snævarr fyrrv. skólastjóri. Hvöttu þeir eindregið til J)ess, að liafizt yrði handa um bygg- ln8U kirkjuhúss i Reykjavík, er verða skyldi miðstöð kristi- Kgrar menningarstarfseml í landinu. Yrðu í því húsi bæði skrifstofur, samkomusalir, prentsmiðja, bókastöð o. fl. Fékk mál J)etta hinar beztu undirtektir og var mikið rætt síð- ar á fundinum. Kom fram lijá ræðumönnum öllum rikur skiln- lngur á þeirri nauðsyn, sem frummælendur höfðu bent á, að Lii'kjan eignaðist starfsmiðstöð. Með breyttum timum og breytt- 11 ni aðstæðum yrði einnig að verða breyting á starfsháttum kirkjunnar. Nefnd var kosin í málið, og hlutu Joessir kosningu: Séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.