Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 71

Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 71
KirkjuritiÖ. Hinn alinenni kirkjufundur. 65 ar Seyðisfjarðarsóknar. Voru þar haldnar margar ræður og end- að með bæn og sálmasöng'. í sambandi við fundinn voru eftirtaldar guðsþjónustur og trindi flutt í Seyðisfjarðarkirkju, við ágæta aðsókn: Föstqdagskvöld kl. 9 prédikaði séra Sigurjón Jónsson; séra Harínó Kristinsson var fyrir altari. — Á eftir flutti séra Er- lendur Sigmundsson erindi: „Kirkjan og þjóðfélagsmálin“. Laugardagskvöld kl. 9 prédikaði séra Jakob Einarsson próf. A eftii- flutti séra Pétur Magnússon erindi: „Eitt er nauðsynlegt“. Sunnudaginn kl. 2 prédikaði séra Pétur Magnússon; séra Jakob Finarsson var fyrir altari. Fundinum lauk siðari liluta mánudags með altarisgöngu. Hinnjalmenni kirkjufundur. Hinn almenni kirkjufundur var haldinn á Akureyri 9.—11. sePt. f. á. í sambandi við aðalfund Prestafélagsins. Guðsþjónustur og erindi voru sanieiginleg fyrir báða fund- uia, og liefir þeirra þegar verið getið í skýrslu um Prestafé- I^gsfundi nn. Kirkjufundurinn var setlur kl. 2 e. h. í hátíðasal Menntaskól- ans. Formaður undirbúningsnefndar, Gísli Sveinsson sýslumað- llr og Alþingisforseti, bauð presta og fulltrúa og gesti velkomna °§ flutti mjög snjallt ávarp. Hvatti hann til aukinna starfa og Samtaka fyrir málefni kristni og kirkju, varaði við þröngsýni °8 bókstafstrú og innbyrðisbaráttu um aukaatriði, aðalatriðið v*ri Jjað að vinna í anda Krists að eflingu Guðs rikis. Lá var tekið fyrir fyrsta mál á dagskrá fundarins: Miðstöð kirkjulegs menningarstarfs á íslandi. Framsöguerindi fluttu biskup íslands og Valdimar V. Snævarr fyrrv. skólastjóri. Hvöttu þeir eindregið til J)ess, að liafizt yrði handa um bygg- ln8U kirkjuhúss i Reykjavík, er verða skyldi miðstöð kristi- Kgrar menningarstarfseml í landinu. Yrðu í því húsi bæði skrifstofur, samkomusalir, prentsmiðja, bókastöð o. fl. Fékk mál J)etta hinar beztu undirtektir og var mikið rætt síð- ar á fundinum. Kom fram lijá ræðumönnum öllum rikur skiln- lngur á þeirri nauðsyn, sem frummælendur höfðu bent á, að Lii'kjan eignaðist starfsmiðstöð. Með breyttum timum og breytt- 11 ni aðstæðum yrði einnig að verða breyting á starfsháttum kirkjunnar. Nefnd var kosin í málið, og hlutu Joessir kosningu: Séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.