Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 30
324
Ghr. Westgárd-Nielsen:
Nóv.-Des.
das ich diese Sache also wenden solte/ das liat dein
knecht Joah gemacht/ Lúther, Thi din tienere Joal)
h0d mig det/oc liand gaff din Tienerinde alle disse
ord i sin mund/ at ieg skulde saa vende denne sag/
det haffuer din tiener Joab giort/ Biblía Kr III, Þui
þinn Þienare Joab baud mier þetta/ og hann lagde
þinni Þionustu Kuinnu 011 þesse Ord j Munn/ Ad eg
skyllde so snwa þessu Maalefnd/ Það hefur þinn
Þienare Joab gi0rt. Þorláksbiblía).
Þessi og mörg önnur samanburðardæmi við frum-
textana segja okkur talsverl um sköpun Guðhrandar-
biblíu. Það er ekki nema eðlilegt, að þýðendur hafi að
mjög miklu lejdi notað þýðingu Lúters og Bihlíu
Kristjáns III, sem háðar voru merkastar biblíuþýðingar
á þeim tungum, sem þýðendunum voru tamastar næst
móðurmálinu, og báðar höfðu fengið opinberan stimpil
hinnar nýju trúarskoðunar, en þekking' manna í he-
bresku og' grísku, þeim málum, sem Gamla og Nýja
testamentið eru samin á, var engin eða af mjög skorn-
um skammti í þá daga. Það er ekki lieldur undarlegt,
að þýðendur hafi leitað til Vulgata, sem þeir þekktu frá
skólaárum sínum á tímum kaþólsku kirkjunnar og fram
til þess tíma hafði verið algengasti bihlíutextinn. En
að Stjórn að allmiklu leyli liefir orðið fyrirmynd fyrstu
íslenzku biblíuþýðingarinnar í lútherskum sið, kemur
mjög á óvart, og dæmin 6 og 8, þar sem orða- og setn-
ingalíkingin í Guðbrandarbiblíu er nær Stjórn en Vul-
gata, sýna, hvernig Stjórn sennilega hefir verið milli-
liðurinn milli Vulgata og Guðbrandarbiblíu, og eru ó-
ræk vitni um það, hversu mikla þýðingu og útbreiðslu
Stjórn hefir haft á íslandi.
Guðfræðingar þeirra tíma hljóta að hafa notað Stjórn
allmikið, og þeir menn, sem i Guðbrandarbiblíu hafa
þýtt þær bækur Gamla testamentisins, sem einnig eru
i Stjórn, hljóta að hafa verið vel að sér í Stjórn, og ef
til vill kunnað mikinn hluta hennar utanbókar eða að