Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 30

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 30
324 Ghr. Westgárd-Nielsen: Nóv.-Des. das ich diese Sache also wenden solte/ das liat dein knecht Joah gemacht/ Lúther, Thi din tienere Joal) h0d mig det/oc liand gaff din Tienerinde alle disse ord i sin mund/ at ieg skulde saa vende denne sag/ det haffuer din tiener Joab giort/ Biblía Kr III, Þui þinn Þienare Joab baud mier þetta/ og hann lagde þinni Þionustu Kuinnu 011 þesse Ord j Munn/ Ad eg skyllde so snwa þessu Maalefnd/ Það hefur þinn Þienare Joab gi0rt. Þorláksbiblía). Þessi og mörg önnur samanburðardæmi við frum- textana segja okkur talsverl um sköpun Guðhrandar- biblíu. Það er ekki nema eðlilegt, að þýðendur hafi að mjög miklu lejdi notað þýðingu Lúters og Bihlíu Kristjáns III, sem háðar voru merkastar biblíuþýðingar á þeim tungum, sem þýðendunum voru tamastar næst móðurmálinu, og báðar höfðu fengið opinberan stimpil hinnar nýju trúarskoðunar, en þekking' manna í he- bresku og' grísku, þeim málum, sem Gamla og Nýja testamentið eru samin á, var engin eða af mjög skorn- um skammti í þá daga. Það er ekki lieldur undarlegt, að þýðendur hafi leitað til Vulgata, sem þeir þekktu frá skólaárum sínum á tímum kaþólsku kirkjunnar og fram til þess tíma hafði verið algengasti bihlíutextinn. En að Stjórn að allmiklu leyli liefir orðið fyrirmynd fyrstu íslenzku biblíuþýðingarinnar í lútherskum sið, kemur mjög á óvart, og dæmin 6 og 8, þar sem orða- og setn- ingalíkingin í Guðbrandarbiblíu er nær Stjórn en Vul- gata, sýna, hvernig Stjórn sennilega hefir verið milli- liðurinn milli Vulgata og Guðbrandarbiblíu, og eru ó- ræk vitni um það, hversu mikla þýðingu og útbreiðslu Stjórn hefir haft á íslandi. Guðfræðingar þeirra tíma hljóta að hafa notað Stjórn allmikið, og þeir menn, sem i Guðbrandarbiblíu hafa þýtt þær bækur Gamla testamentisins, sem einnig eru i Stjórn, hljóta að hafa verið vel að sér í Stjórn, og ef til vill kunnað mikinn hluta hennar utanbókar eða að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.