Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 33

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 33
Kirkjuritið. Um þýðingu Guðbrandarbiblíu. 327 orðavali styðja þá skoðun, að Oddur Gottskálksson muni vera þýðandi nefndra bóka, en þar cru Sálmarnir og Spámannabækurnar hinar merkustu. Og' á sama liátt er hægt — og með enn meiri vissu —- að færa rök að því, að Oddur Gottskálksson liefir þýtl summaríur yfir Sálma Davíðs i „Summaria vfir það gamla testamentið“, sem kom út á prent 1591, og þar sem Guðbrandur Þorláksson er talinn þýðandinn. Þess- um rökum verð ég þó að sleppa í þessu erindi. Páll Eggert Ólason hefir i „Mál og menntir” rannsak- að hin ýmsu handrit, sem lil eru með þýddum köflum af Bihlíunni frá sextándu öld, og hann dregur svohljóð- andi ályktun af þeirri rannsókn og öðrum heimildum, sem til eru uni þýðinguna á Guðhrandarhihliu: „Auk |)ýðingar Nýja-testamentisins eru í Biblíu Guðhrands hvskups að minnsta kosti Davíðssálmar og liklega Spá- mannahækur í þýðingu Odds Gottskálkssonar og senni- lega eittlivað fleira, því að Guðhrandur byskup segir svo sjálfur nokkurum árum eftir að Biblían var komin út (nefnilega í formálanum við Summaria vfir Gamla testamentið, sem kom á prent 1591), að hann hafi nolað „nokkurar aðrar fleiri bækur hins gamla testa- mentis, sem úl hefir lagt Oddur heitinn Gottskálkson" “ (Menn og menntir IV hls. 377). Niðurstöður Páls Eggerts Ólasonar eru efnislega eins og mínar, en liann liefir komizt að þeim eftir öðrum leiðum en ég, en mínar niðurstöður hvggjast á athug- un málsins. En þessar síðustu niðurstöður virðast vera fyllri, þar eð þær telja Odd þýðanda V. Mósebókar, en til dæmis ekki að formála Daníelsbókar, sem eftir orða- vali að dæma virðist þýddar af Guðhrandi biskupi. Það er ennfremur sennilegt, að Oddur hafi þýtt hæði Davíðs- sálma og Summaríum yfir sálma Davíðs, en þá þýð- ingu hefir Guðhrandur Þorláksson tekið í þýðingu sína á „Summaria yfir Gamla testamentið“. Eftirtektarverl er í þessu samhandi, að Jón Egilsson getur þess í Bisk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.