Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 26
Séra Sigurjón Jónsson: Líí og heill. Bæða flutt við vígslu Möðrudals- kirkju 4. sept. 1949. 5. Mós. 30,15: „Sjá, ég hefi í dag lagt fyrir yður líf og heiTl" „Sjá, ég hefi í dag lagt fyrir yður líf og heill“. Þannig ávarpar spámaðurinn Móse þjóð sína, um leið og hann leggur lögmál Guðs fyrir hana, og hvetur til hlýðni við það. Hann vissi vel, eins og vér vísast vitum öll, að það er hætta á ferð og lögmál hans eru að engu höfð. Á þetta hefir kristin kirkja sífellt bent, og það er ekki hennar sök, þó að farið hafi stundum verr en skyldi. Kirkja Krists stendur mitt í hverfleika áranna sem ævar- andi tákn um þá hina miklu sókn, er sækir sífellt fram með boðskap sinn um líf og heill öllum mönnum til handa. Og hún telur sig enn hafa umráðarétt yfir veigamiklum vegsögu-mætti í þessum efnum. 1 trausti þessarar sannreyndar, og á grundvelli hennar, hefir á þessum fagra stað, á rústum hruninna helgidóma, risið nýtt musteri mun veglegra en nokkurt hið fyrra, er þar hefir staðið. Er það talandi vottur um tvennt í senn: Vaxandi mat á gildi trúar, og: Aukins næmleika fyrir uppeldislegri nytsemi listar. Frá efsta byggðu bóli á Is- landi starir nú þessi fagra, litla kirkja inn í kvölddýrðina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.