Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 37
Aldarminning Árna prófasts Jónssonar á Skútustöðum. Flutt af frú Arnfríði Sigurgeirsdóttur á Skútustöðum 9. júlí 19Jf9. 1 dag er aldarafmæli Árna Jónssonar fyrrum prófasts á Skútustöðum. Hann var elztur barna hjónanna Jóns og Þuríð- ar, sem þá bjuggu á Litluströnd. Snemma kom það í ljós, að þar óx upp sterkur kvistur, sem átti traustar rætur í mývetnskri mold. Jón faðir hans var sonur Árna bónda á Sveinsströnd, búhölds hins mesta, albróður Kristjönu, móður Jóns Sigurðssonar al- þingismanns á Gautlöndum; voru þau börn Ara bónda á Skútustöðum Ólafssonar bónda s. st. og víðar, Þorláksson- ar frá Sjávarborg, Markússonar. Kona Þorláks á Sjávar- borg var Hólmfríður Aradóttir frá Sökku í Svarfaðardal, en foreldrar Ara á Sökku Jón prófastur í Vatnsfirði Ara- sonar bónda í ögri Magnússonar prúða Jónssonar og kona hans Hólmfríður, dóttir Þórunnar ríku, er síðast bjó á Skútustöðum og dó þar, og fyrri manns hennar, Sigurðar yngra Oddssonar biskups Einarssonar. Móðir Árna á Sveinsströnd var Þuríður Árnadóttir frá Halldórsstöðum í Laxárdal, en hennar móðir Sigríður Sör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.