Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 64
Séra Einar Thorlacius: Minningar úr Prestaskóla. Daginn fyrir aldarafmæli Prestaskólans haustið 1947 lauk aðalfundi Prestafélags íslands með fjölmennu samsæti. í því var það m. a. til fróðleiks og skemmtunar, að einn af elztu prestunum, séra Einar Thorlacius prófastur, sagði nokkuð frá veru sinni í Prestaskólanum. Á eftir bað ritstjóri Kirkjurits- ins séra Einar um erindið til birtingar, og tók hann því hið bezta. En það dróst, að hann sendi handritið. Nú eftir lát prófasts afhenti sonur hans, Magnús Thorlacius hæstaréttar- lögmaður, Kirkjuritinu erindið, og birtast það hér eins og það var flutt. Má ætla, að mörgum verði ljúft að lesa þessar minn- ingar hins mæta manns. Þær eru farnar að þynnast raðir þeirra, er voru í Presta- skólanum í minni tíð. Ég gekk í Prestaskólann haustið 1887, og vorum við 9, en þó ekki í neinni „nauðungarstíu", eins og séra Matthías Jochumsson kvað í glensi, löngu áður. Við geng- um í Prestaskólann eftir frjálsu vali. Af þessum 9 erum við séra Magnús Bl. Jónsson einir á lífi. í eldri deild voru 14 guð- fræðistúdentar, og eru nú aðeins 2 þeirra á lífi, þeir séra Theódór Jónsson á Bægisá og séra Matthías Eggertsson. Seinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.