Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 30
28 KIRKJURITEÐ En það eru ekki allir sammála um það, sem leiðir til lífs og heilla. Kemur hér margt til greina, svo sem: Sér- hagsmunir — vanmáttur til að samræma skoðanir — óvöndugheit í málreifun — ónæmleiki fyrir þvi að greina rétt og rangt — vanskyggni á markmið og leiðir. Fyrir þetta og margt fleira skiptast leiðir og flokkadrættir skap- ast. f stórum dráttum má þó fuilyrða, að flestum ágrein- ingi milli manna og málefna valdi veikur skilningur og vöntun á æðri sjónarmiðum. Þessar sannreyndir tala all- ar skýru máli um nauðsyn nýrrar áttatöku. Þvi að sam- kvæmt þeim er enn langt í land til að geta lýst friði yfir frelsaða Jörð. En það er þó það, sem kristin lifssýn hefir að markmiði. Fyrir því vill hún vinna að lífi og heill í einingu andans í bandi friðar. Kristinni lífssýn er vel ljós sú hætta, sem öllum friðrofum og flokkadráttum fylgir. Og hún er um leið þess fullviss, að þeir, sem frumkvæði eiga að sundrung, eru í meiri fjarlægð frá Guði og lögum hans en margan órar fyrir. Jafnvíst er þá og hitt, að sundurdreifing verður aldrei talin til tekna. Heldur til þungra útgjalda. „Því að samvígsla, eining af öfgum tveim er æfanna hlutverk í skaparans ríki“. Fyrir þvi er það vissara en allt það, sem vissast er, að þeir, sem sundur- dreifa, eru ekki að vinna verk þess, sem sendi þá. Heldur eru þeir að reka erindi þeirrar andstöðu, er ýtir úr vör út í opinn dauðann. Á svipaðan hátt mun þá og fara fyrir hverjum þeim, sem á einn eða annan hátt hyggst að axla sig áfram í lífinu á kostnað annarra; og fyrir þá sök er ávalt fúsari að hervæðast fremur en að friðvæðast. Sömu örlög bíða þá einnig allra þeirra, sem sleppa fáum tæki- færum til að munda vopn í „hersókn móti guðsríki sjálfu“. Þegar fullyrt er, að þeir, sem sundurdreifa, séu í meiri fjarlægð frá Guði og lögum hans en ýmsir ætla, þá er það engan veginn sagt út í hött. Tilgangslaus verður þó, að því er þetta snertir, öll skírskotun til ritaðra laga, sem honum eru eignuð og vitað er að eru ófullkomin manna- verk. Er lögmál Móse þar engin undantekning. Vert væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.