Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 45
SÉRA HALLDÓR E. JOHNSON 43 Eftir 40 ára dvöl vestra kom séra Halldór heim til Is- lands á siðastliðnu sumri. Hann fagnaði því að vera kom- lnn heim. Hann unni fslandi og kvaðst kunna því bezt að geta dvalið hér aila daga sina. Hann fékk þá ósk uppfyllta. Síðasta verk hans í þessum heimi mun hafa verið að flytja kveðjur frá íslendingum í Vesturheimi til Islands °g fslendinga hér heima. Hann óskaði að geta átt þátt í Því að tengja bræðraböndin beggja megin hafsins fastar °g langaði til að vinna að nánari kynningu íslendinga austan hafs og vestan. Séra Halldór var góðum hæfileikum gæddur. Hann var Vel menntaður guðfræðingur. Skáldmæltur var hann og ritaði allmikið af blaða og tímaritsgreinum, einkum um guðfræðileg efni og þjóðfélagsmál. Ritstjóri að tímaritinu >>Brautin“ var hann lengi. Séra Halldór var enn á sæmilega góðum aldri. En dauð- mn kallar mennina á öllum aldri. Til hans kom þetta kall óvænt og fljótt. Kirkja íslands og þjóðin öll harmar þann sorglega atburð, er hann og samferðamenn hans á m.s. »Helga“ fórust svo sviplega. I Ijóði, sem mun vera hið síðasta, sem séra Halldór °rti, er því líkast, sem í huga hans blundi sú þrá að mega hvíla við brjóst Eyjanna. Allir dagar eiga kvöld, og ávallt endar reynslufull leið vegfarandans á jörðu. Séra Halldór er kominn heim. Guð blessi hann og vini hans, austan hafs og vestan. . S. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.