Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 22
20 KIRKJURITIÐ Frásögn Jóns bónda. Síðastliðin fimmtán ár hefir verið kirkjulaus kirkju- staður og sókn, Möðrudalssókn. Orsök til þess var sú, að kirkjan næst á undan fauk. Hún var byggð 1894, en frem- ur illa tilbúin og leiðinleg. En kirkjan næst á undan henni, sem ég man mætavel eftir, var með torfveggjum og timburstöfnum, mjög lag- leg kirkja, að mér þótti að minnsta kosti, með fráskild- um kór og bekkjum, eins og títt er um kirkjur. En ástæðan til þess, að ég dró svo lengi að koma þess- ari kirkju upp, var sú, að ég var í svo miklum skuldum fyrir Möðrudalskaupið góða, sem þú manst nú eftir, að ég gat ekki ráðizt í neitt á meðan, og því minna gjört en annars hefði orðið yfirleitt. En nú, þegar ég var skuldlaus, var sjálfsagt að hefjast Jón bóndi við smíði Möðrudalskirkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.