Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 34
32 KIRKJURITIÐ ein kynslóð hverfi sjónum, þá tekur önnur við. Slíkt virð- ist náttúrunnar lögmál. En engin regla er án undantekn- ingar. Með síra Theódór Jónssyni og láti hans er fullnuð sú breyting, sem ákveðin var með 42 ára gamalli laga- setningu. En fyllilega má um það deila, hvað sú laga- setning hefir verið heppileg kirkjulífinu og sérstaklega gamalli og rótgróinni sveitamenningu vorri, Með andláti síra Theódórs, og raunar með afsögn hans frá embætti fyrir 8 árum, er brotin hefð, sem staðið hefir og ríkt allt frá kristnitöku. Því að sannanlegt er, að á Bægisá hefir verið prestsetur og kirkjustaður frá fyrstu kristni, eða síðan árið 1007 (Ljósvetningas. 13. kap.). Bægisárstaður hefir gegnum allar aldir síðan stafað áhrifum trúar og tilbeiðslu, þar hefir margur merkur maður og ötull starfs- kraftur í víngarði drottins skráð nafn sitt skíru letri á spjöld íslenzkrar menningar- og kirkjusögu. Nú eru orðin þar þáttaskipti. Aldagamalt prestsetur er svipt höfuðprýði sinni, sem hefir gert staðinn landsþekktan. Bægisárstaður drúpir nú i sorg og söknuði eftir sinn síðasta prest, svipt- ur því bezta, sem hann átti um hálfrar tíundu aldar skeið. Margir munu telja, að fækkun presta og kirkna sé sjálfsögð ráðstöfun, sem framfarir hins nýja tíma rétt- læti að fullu. Því skal heldur ekki neitað, að sumstaðar kröfðust breyttar aðstæður þess, að breytt væri frá fornu fyrirkomulagi. En mun ekki í þeim efnum hafa verið far- ið helzt til gálauslega? Að minnsta kosti virðist reynslan hafa sýnt það, að þjóðin, söfnuðirnir, hafa ekki verið um það allskostar á sömu skoðun og löggjafarnir, svo óvin- sælar sem brauðasamsteypurnar og niðurlagning kirkna og prestsetra hefir víðast reynzt. Eða, hver treystir sér til að meta það, hvað íslenzk sveitamenning og menningar- saga skuldar gömlu prestsetrunum, hvað mikið þjóðin á þeim að þakka gegnum liðnar aldir kúgunar og hvers kyns áþjánar og harðréttis, hið innra og ytra? Það mun ekkert oflof, að frá prestsetrunum i sveitum landsins hafa legið þeir straumar trúartrausts og menningar, — og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.