Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 44
Séra Halldór Einar Johnson, In memoriam. Hann var, eins og kunnugt er, einn þeirra, sem fórust með m.s. „Helga“ við Vestmannaeyjar. Séra Halldór fæddist að Sólheimum í Blönduhlíð í Skagafirði 12. sept. 1885. Foreldrar hans voru Jón Jóns- son Sveinssonar prests á Kálfafellsstað og Ingunn Björns- dóttir. Hún var systir Símonar Dalaskálds. Hann ólst upp með ömmu sinni, Guðrúnu Sölvadóttur frá Steiná á Reykja- strönd, og manni hennar Jóni Jónssyni frá Skrapatungu i Gönguskörðum. Árið 1904 innritaðist hann í gagnfræða- skóla Akureyrar og stundaði þar nám í tvö ár. Til Vestur- heims fluttist hann 1907 og var til heimilis í Dakota til 1917. Stundaði hann í 4 ár nám í Valparisio University og útskrifaðist þaðan sem B. Sc. Næstu árin stundaði hann guðfræðinám við lútherska prestaskólann í Chi- cago og lauk þar prófi 1917. Vigðist hann þá prestur til Leslie, Sask., og starfaði þar í 4 ár. Árið 1923 fékk hann köllun frá Blaine og Point Roberts- söfnuðum vestur við Kyrrahaf og fluttist þangað sama ár. Var hann alllengi hin síðari æviár prestur hjá Samein- aða íslenzka kirkjufélaginu. Séra Halldór var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var Þóra Jónsdóttir, ættuð úr Borgar- firði syðra. Lézt hún í Blaine 1924. öðru sinni kvæntist hann Matthildi Þórðardóttur frá Hattardal. Að henni lát- inni kvæntist séra Halldór Jenny Johnsen, og lifir hún mann sinn, ásamt einni fósturdóttur og 3 stjúpbörnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.