Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 56
54 KIRKJURITIÐ ófögnuð. Þjóðin má hafa það til marks, að óhollusta sé á ferðum, ef henni er boðaður kristindómur á þann hátt, að hann er alls ekki lengur fagnaðarboðskapur, heldur hlaðinn eymd og sút. Það er þá ekki boðskapur Jesú Krists, heldur manna setningar óskyldar honum. Slíkur boðskapur á alls ekkert erindi íslenzkt í veður. En kom þú blessað, fagnaðarerindi Jesú Krists. Far þínum heilaga eldi um hjörtu Islendinga. Gjör þá raun- sýna á allt, sem þeim er áfátt, en jafnframt bjartsýna á handleiðslu og hjálp föðurins á himnum í Jesú nafni. Al- vara lífsins er mikil og sú ábyrgð, sem því fylgir, menn- irnir verða margt að þola og ganga hver og einn um dauðans hlið. En yfir þeim vakir um tíma og eilífð óum- breytanleg og óendanleg ást Guðs. Og hennar mun um síðir ríkið, mátturinn og dýrðin. Uppspretta allrar til- veru er kærleiki Guðs, sem birtist í Jesú Kristi. Frá hon- um, fyrir hann og til hans eru allir hlutir. Frumtónn fagnaðarerindis Krists hljómar þegar við fæðing hans: Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með mönnunum, sem hann hefir velþóknun á. Ásmundur GuSmundsson. A SJÖTUGASTA OG SJÖUNDA AFMÆLISDAGINN. Þú leiðir mig blinda um lífs míns stig, líknsemdafaðirinn góði, og sterkum armi þú styður mig í straumþungu daganna flóði. Guðbjörg í Broddanesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.