Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Side 22

Kirkjuritið - 01.01.1950, Side 22
20 KIRKJURITIÐ Frásögn Jóns bónda. Síðastliðin fimmtán ár hefir verið kirkjulaus kirkju- staður og sókn, Möðrudalssókn. Orsök til þess var sú, að kirkjan næst á undan fauk. Hún var byggð 1894, en frem- ur illa tilbúin og leiðinleg. En kirkjan næst á undan henni, sem ég man mætavel eftir, var með torfveggjum og timburstöfnum, mjög lag- leg kirkja, að mér þótti að minnsta kosti, með fráskild- um kór og bekkjum, eins og títt er um kirkjur. En ástæðan til þess, að ég dró svo lengi að koma þess- ari kirkju upp, var sú, að ég var í svo miklum skuldum fyrir Möðrudalskaupið góða, sem þú manst nú eftir, að ég gat ekki ráðizt í neitt á meðan, og því minna gjört en annars hefði orðið yfirleitt. En nú, þegar ég var skuldlaus, var sjálfsagt að hefjast Jón bóndi við smíði Möðrudalskirkju.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.