Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Side 5

Kirkjuritið - 01.12.1952, Side 5
Með ioga hún lýsti upp farna leiöina, skínandi stjarna, og Ijóma brá fram á lífsins veg. Það Ijós hennar dáðum við, þú og ég, í æsku, með gleði við undum, í inndælu geislunum fundum, hvað birtan og dýrðin var dásamleg. Skammdegis skuggans á vegi í skyndi varð bjart sem að degi. — Og enn þá hún tindrar frá almættisstól við eilífðar friðhelgi, gleðileg jól. Úr mannheimi myrkrið hún hrekur, í mætti af svefni hún vekur. Ó, lyftum upp augum mót Ijósinu, hækkandi sól. Ragnhildur Gísladóttir.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.