Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 5

Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 5
Með ioga hún lýsti upp farna leiöina, skínandi stjarna, og Ijóma brá fram á lífsins veg. Það Ijós hennar dáðum við, þú og ég, í æsku, með gleði við undum, í inndælu geislunum fundum, hvað birtan og dýrðin var dásamleg. Skammdegis skuggans á vegi í skyndi varð bjart sem að degi. — Og enn þá hún tindrar frá almættisstól við eilífðar friðhelgi, gleðileg jól. Úr mannheimi myrkrið hún hrekur, í mætti af svefni hún vekur. Ó, lyftum upp augum mót Ijósinu, hækkandi sól. Ragnhildur Gísladóttir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.