Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Side 7

Kirkjuritið - 01.12.1952, Side 7
Friðrik J. Rafnar: LJÚSIÐ, SEM ALDREI SLDKKNAR „Vér skulum fara rakleiSis til Betlehem og sjá þenn- an atburS, sem orSinn er, og Drottinn hefir kunn- gjört oss.“ Lúk. II, 15b. Margir munu telja það dæmalaust, á þessum tímum sundrungar og ósamkomulags, að óteljandi milljónir manna, af öllum þjóðum og í öllum löndum undir sólinni, Seu með hugann á sama stað, og á sama tíma íhugi þeir sama viðburðinn. Þó er það ekki dæmalaust. Slíkt skeður einu sinni á ári hverju. Sú stund er jólanóttin. Ekki mun vera sá kristinn maður til, sem ekki hugsar a jólanóttina til fæðingarjötunnar í Betlehem og sér í anda þann atburð gerast, sem einstæðastur er í gjörvallri mannkynssögunni. Sú sjón, sem blasir við innri augum manna, er þó ekkert óvenjuleg eða sérstaklega mikilfeng- ieg- Það er fyrripartur nætur í fátæklegu sveitaþorpi austur á Gyðingalandi. Allt er kyrrt; heilög ró næturinn- ^ hvílir yfir öllu. Á völlunum utan þorpsins dotta hirð- arnir yfir hjörðum sínum. Myrkur næturinnar virðist 0venjulega dimmt. Þó er eins og bjarma af himni beri yfir lágan fjárhúskofa, sem þó er ekki nema að hálfu !°yti ofanjarðar. Við lítum þar inn. Hvað sjáum við? f Jotunni sjáum við sjón, sem við ekki bjuggumst við þama, sasngurkonu með nýfætt sveinbarn við brjóst sér. Heilög m°ðurgleði skin af ásjónu þessarar ungu konu, og svo Vlrðist, að einkennilegur, yfirjarðneskur geislabaugur um- iyki höfuð barnsins. 1 sama vetfangi heyrum við engla- s°ug, öllu jarðnesku myrkri næturinnar er svipt í burtu, kiminn og jörð flæða í himneskri ljósadýrð, og við heyr-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.