Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 32

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 32
238 KIRKJURITIÐ ekki aðeins ráðsmenn, heldur líka ranglátir ráðsmenn. Eða er það ekki alveg rétt hermt? Við fórum ekki vel með eignir húsbóndans. Og við verðum, áður langt um líður, kölluð fram fyrir hann og hann segir: Gerðu reikn- ingsskap ráðsmennsku þinnar, því að þú átt ekki að hafa hana lengur. Skyldi nokkur maður vera svo blindur eða forhertur, að hann finni ekki eitthvað líkt til og rang- láti ráðsmaðurinn í sögunni, þegar þetta kall kemur frá Guði sjálfum: Komdu og gerðu reikningsskap!? Og í þriðja lagi kennir sagan okkur, hvað við eigum að gera við fjármuni okkar. Ráðsmaðurinn gaf eigur húsbónda síns til þess að afla sér vina og tryggja sér góða vist, þegar hann léti af ráðsmennskunni. Þetta var ekki fallegt eins og á stóð. En Jesús sér á þessa aðra hlið, þá hlið, sem að okkur snýr. Og hann segir: Notið fjármuni ykkar einmitt svona. Notið það, sem faðirinn á himnum hefir fengið ykkur, til þess að afla ykkur þess, sem þið þurfið, þegar ykkar ráðsmennsku lýkur. Notið ykkar jarð- nesku fjármuni og annað, sem þið ráðið yfir, til þess að safna ykkur fjársjóðum í hinum eilífu tjaldbúðum. Eins og Jesús sagði við ríka unglinginn: Far, sel eignir þínar og gef fátækum, og þú munt eignast fjársjóð á himnum. Þannig gat Jesús unnið háleitustu speki og hreinasta siðalærdóm úr sjálfum sora mannlífsins........ Magnús Jónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.