Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.12.1952, Qupperneq 42
248 KIRKJURITIÐ leit yfir hópinn og skipaði þeim með þrumandi raust að standa upp. Auðvitað spruttu allir á fætur. Rektor leit yfir hópinn og sýndist þá sem Stefán sæti, því að félagar hans báru höfuð og herðar yfir hann. „No — stattu upp drengur", kallaði rektor til hans. „Ég stend“, segir Stefán. „No — hvaða ósköp ertu lítill.“ Séra Stefáni var þetta atvik jafnan minnistætt. Síðar tognaði svo úr honum, að hann var höfði hærri en flest- ir bændur í prestakalli hans. Að stúdentsprófi loknu tók Stefán upp guðfræðinám í Prestaskóla og lauk þaðan prófi að tveim árum liðnum, vorið 1875. Sex guðfræðingar luku þá prófi. Auk Stefáns voru þeir þessir: Halldór Briem, Jóhann Þorkelsson, Brynj- ólfur Gunnarsson, Sveinn Eiríksson og Tómas Hallgríms- son. Jafna stigatölu og hæsta hlutu þeir Stefán og Halldór. Um þessar mundir máttu prestar eigi vera yngri en 25 ára til þess að hljóta prestsvígslu. Stefán skorti tvö ár í þann aldur. Næsta vetur tókst hann því á hendur kennslu í bamaskóla á Vatnsleysuströnd. Þar var þá mikil búsæld, enda réðust ekki mörg sveitahéruð í slíkan kostnað um þær mundir. Þá var séra Stefán Thorarensen Sigurðsson (1831—1892) prestur á Kálfatjöm, og var Stefán Magnús á vist með honum. Hólmfríður, móðir hans, og séra Stef- án Thorarensen vom þremenningar að frændsemi. Fór hið bezta á með þeim frændum, enda voru báðir söng- menn góðir og unnu tónlist. Vorið eftir sótti Stefán M. Jónsson um aldursleyfi til prestsvígslu og jafnframt um Bergstaðaprestakall í Húna- vatnssýslu, að ráði Péturs biskups. Hvort tveggja var veitt, og vígði biskup hann til kallsins h. 21. maí 1876. Jafn- framt tók þá vígslu nafni hans, Stefán Jónsson prests Sveinssonar, á Mælifelli, læknis Pálssonar i Suður-Vík- Hann vígðist til Mývatnsþinga, en fékk síðar Þóroddsstað í Kinn. Um miðjan júní lögðu þeir nafnar upp til Norður- lands og fóru Holtavörðuheiði. Þótt áliðið væri vors, lentu þeir í stórhríð af norðri og komust hraktir að Stóru-Borg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.