Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.12.1952, Qupperneq 47
STEFÁN JÓNSSON, AUÐKÚLU 253 nyti óskiptrar virðingar þeirra, átti hann flesta æskuvini sína og frændur á Suðurlandi. Tveir synir hans stunduðu lika skólanám syðra. Því var það árið 1904, er Stokkseyr- arprestakall losnaði við fráfall séra Ólafs Helgasonar, að séra Stefán sótti um það. Umsækjendur voru 16, enda var brauðið talið í röð hinna tekjuhæstu á landinu. Af Umsækjöndum völdu stiftsyfirvöldin þrjá, þá er mesta verðleika höfðu, og settu á ,,skrá“, sem kallað var. Voru Þeir að þessu sinni séra Jónas Jónasson, Hrafnagili; séra Zóphónías Halldórsson, Viðvík, og séra Stefán M. Jónsson, Áuðkúlu. Um þessa presta átti söfnuðurinn svo að velja. tjrslit urðu þau, að séra Stefán var kosinn lögmætri kosn- lngu með miklum meirihluta atkvæða. Var homxm svo veitt kallið h. 23. ágúst 1904, en nágrannaprestar þjón- uðu til næstu fardaga, er hann hugðist flytjast suður. En uður en sá tími kom, hafði hver einasti bóndi í Auðkúlu- °g Svínavatnssóknum sent honum eindregna áskorun um &ð vera prestur þeirra áfram. Auk þess var frú Þóru þver- uauðugt að fara frá Auðkúlu, þar sem hún var borin og barnfædd. Varð því úr, að séra Stefán afsalaði sér Stokks- eyri. Er talið, að hann hafi tekið þá ráðabreytni 'allnærri Ser, þótt eigi talaði hann margt um eða léti gleði sína. ^að leikur ekki á tveim tungum, að kosningin í Stokks- eyrarprestakalli var mikill persónulegur sigur fyrir séra Stefán. Hann hafði keppt við tvo þjóðkunna klerka og borið sigur af hólmi. Hins vegar lætur hann metnað sinn, einbættisframa og bætt launakjör þoka fyrir óskum nán- ^tu vandamanna sinna og sóknarbarna, sem hann hefur deilt gleði og sorgum með í nærfellt tuttugu ár. Mér virð- lst sem fátt ytri atburða varpi skýrara ljósi á skaplyndi °§ manngildi séra Stefáns en þetta. Hann olnbogar sig ekki fram í lífinu. En í eina skiptið, sem hann tekur þátt 1 keppni við úrvalslið stéttarbræðra sinna, þá reynist hann byngstur á metunum. Menn leita lífshamingju á margan bútt. Sumir sækjast eftir og safna orðum og titlum, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.