Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 55

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 55
VEGURINN GÓÐI 261 Allir þrá frið og góða skipun, en baráttan fyrir skipt- um skoðunum eykur einungis glundroðann. Hvers þörfn- umst vér mest? Einhver Norðurálfumaður sagði nýlega: „Vér erum hungraðir, en þó hungrar oss ekki eftir mat, heldur hug- sjónum — hugsjónum, sem miða að því að endurskipa líf einstaklinga og þjóða. Sannleikurinn er sá, að vandamál vor rista dýpra en fjárhagsvandamálin og pólitísku vandamálin. Þau eru hug- sjónavandamál. Sundurleitar hugsjónir keppa um yfirráð- in yfir mannssálunum. Þúsundirnar skipa sér undir merki þeirra, af því að þær sjá ekki á betra völ. Þetta er eng- an veginn ljóst öllum ríkisstjórnum. Þjóð, sem er efna- lega vel stæð, getur verið sjálfri sér sundurþykk hug- sjónalega og því í háska stödd. Leiðtogar, sem þekkja ekki Þá staðreynd, munu duga lítt. Til er vegur, góður vegur meðal ótal refilstiga, góður vegur, sem mannkynið verður að leita og fara eftir. Sá vegur er lagður af Guði. Það er hinn mikli vegur lýð- ræðishugsjónarinnar. Hann mun gefast vel hverri þjóð. Hann liggur í áttina að heimsfriði. Menn hafa á vorum dögum vitandi eða óafvitandi ver- ið knúðir til þess að beina hugsunum sínum í nýja far- vegu. Fólk spyr alstaðar: Hvað segir þú um Kommún- ismann? Það er fróðlegt að sjá, hve óðfúsir sumir eru eftir svar- inu. Aðrir taka að eygja þörfina á breytingu. Allir þekkja einhvem og einhverja þjóð, sem ætti að vera öðruvísi. En fæstir eru komnir svo langt, að þeir sjái að þeir þurfi sjálfir að gjörbreytast. Nú eru dagar gjörbreytinga. Og hianneðlinu er unnt að breyta. Hermaður, sem kynntist Endurvopnuninni siðferðilegu, sngði fyrir skömmu: „Ég hélt, að ég væri Brown liðsfor- lngi, en nú sé ég, að ég er óbreyttur liðsmaður, sem kem fnam fyrir liðsforingjann, sem breytingu veldur.“ Hann hefir fundið veginn góða, veginn, þar sem breyt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.