Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 58

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 58
264 KIRKJURITIÐ hugsjóna afli þar sem menn vita af eigin reynslu, hvern- ig nýtt, siðferðilegt vor getur runnið upp. Verkamenn og hermenn, húsmæður og stjórnmálamenn, bændur og iðnaðarmenn, ungir og gamlir hafa að vísu ekki nýjar skriflegar áætlanir fram að færa, heldur reynslu, sem ekki er unnt að neita. Þau vita, að hjartað getur breytzt. Þau vita, að irnnt er að láta Guðs hönd leiða sig, nú á dögum eins og ávallt áður. Fyrir nokkru var ég staddur við hátíðahöld í Róm til minningar um hinn heilaga Nikulás frá Fliie, stjórnmála- mann, sem lifði í Sviss á 15. öld. Nikulás var gædd- ur guðinnblásnum stjórnarhæfileikum. Við það að beita þeim varð hann frelsishetja þjóðar sinnar. Hann var bóndi og ræktaði vel jörð sína, hermaður, embættismaður. Um fimmtugsaldur hans krepptu svo að vandamál og alls konar nauðir manna, að hann sagði skilið við allt nema það eitt að hlýðnast af heilum hug og hjarta handleiðslu Guðs. Djúpur skilningur hans og innsæi, mannþekking og heilindi hugarfarsins höfðu náð þeim þroska, að hann varð mjög mikils metinn af samtíðarmönnum sínum, og það ekki aðeins í Sviss, heldur um alla Norðurálfuna. Hann varð sá maðurinn, er mest varð leitað til í vanda stjóm- málanna. Þegar við lá, að deilur Kantónanna hleyptu af stað borgarastríði, þá leiddi guðinnblásið svar hans Sviss- lendinga inn á veginn góða og sameinaði þjóðina. Það er eftirtektarvert tákn tímanna, að stjórnmálamaður, sem lifði fyrir fimm öldum, hlustaði á orð Guðs og greiddi því braut til samtíðar sinnar beint og óhikað, skuli ein- mitt nú hljóta fyllstu viðurkenningu. Vissulega er hann helgur maður fyrir vora tíma — maður til fyrirmyndar Sameinuðu þjóðunum. Stjórnmálamaður undir handleiðslu Guðs — sameinuð þjóð. Er þetta svarið? Utanríkisráðherra Araba mælti: „Mannkynið er statt á krossgötum. önnur leiðin liggur til byltingar og glund- roða. Hin til hrömunar og örvæntingar. Þriðji vegurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.