Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 59

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 59
VEGURINN GÓÐI 265 er Endurvopnunin siðferðilega — vegur innblásins lýð- ræðis, er mun sameina mannkynið.“ Innblásið hugsjónalíf lýðræðisins er það líf, sem lifa skal, sá vegur, er þræða á. Brýn þörf er á nýrri stjórn- vizku, — stjórnvizku, er leiði til breytingar á mönnunum til batnaðar. Að sama skapi sem menn breytast og batna, komast þjóðirnar á hærra stig og lifa því lífi, að ráðið verður fram úr vandamálunum. Að sama skapi sem menn hlýða á orð Guðs og lifa eftir skipunum hans, munu þjóðirnar öðlast skilning á því, hvemig Guð vill leiða þær. Þetta er vegurinn góði. Allir geta haldið hann. Og all- ir verða að halda hann, alþýðan jafnt og stjómmála- mennimir. Þá er vér leggjum á hann, verður Guð fullkominn vem- leiki. Óttinn hjaðnar niður, og lífið brosir við. Það er eng- in þörf á því að víkja til hliðar. Vegurinn góði liggur beint fram. Bf þér œtliö að beygja til hægri — og ef þér ætlið að beygja til vinstri, þá munuð þér heyra að baki yðar þetta orð: „Þetta er vegurinn, haldið hann.“ Þjóðir munu halda veginn vegna Drottins, Guðs þíns. Og mikill mun verða friður bama þinna. Frank Buchman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.