Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.12.1952, Qupperneq 72
278 KIRKJURITIÐ Að þessu eigum við prestamir að vinna á tvennan hátt: 1) að tala við aðstandendur í hverju einstöku tilfelli og laða þá til skilnings á því, að athöfnin eigi að fara fram í Guðs- húsi. 2) að skapa þau skilyrði í kirkjunni, að athöfnin geti orðið með hlýlegum helgiblæ og í samræmi við tilgang sinn. * Þegar prestakallafrumvarpið var til umræðu á þingi s.l. vet- ur, var mikið um það skrifað í blöðin, meira en nokkurt ann- að þingmál í langan tíma. Tíminn birti a. m. k. 15 greinar. um málið. Af greinarhöfundum voru 4 prestar, 6 bændur og einn kennari í Reykjavík. Flestir voru þeir — að kennaranum und- anteknum — andvígir fækkun presta. * Vei því kirkjufélagi, sem skimar eftir formbótum til að uppvekja með þeim andlegt líf. Deyjandi maður verður eigi vakinn aftur til sama lífs, þótt færður sé í hinn fegursta bún- ing. (Þýtt úr ensku af M. J.). * í sókn einni í Nottingham á Englandi hefir það lengi verið siður að láta skímarvottana undirrita yfirlýsingu um það, að þeir skuli sjá um, að bömin verði á sínum tíma send í sunnu- dagaskóla og á annan hátt uppfrædd í kristindómi. * „Kirkjurækt Grímsnesinga hefir langmest farið eftir því, hvemig prestar þeirra hafa verið. Svo er það víðast á íslandi og um öll kristin lönd“ (B.Th.M. í Nýju kirkjubl. 1912). * Læknir einn í New York segir, að í 70% af sjúkdómslýsing- um sjúklinga sinna komi það fram, að í huga þeirra ríki reiði og gremja. „Illvilji og öfund gera sitt til að valda sjúkdóm- um“, segir læknirinn, „og fyrirgefningin er betra meðal held- ur en nokkrar pillur. Burtséð frá réttum lífemismáta, þá er það beinlínis hollt og heilsusamlegt að fyrirgefa." Hér em nokkrar gagnlegar reglur: 1. Vertu ákveðinn í að fyrirgefa. Það er ekki auðvelt að ráða við tilfinningar sínar, en á sínum tíma muntu samt finna, að reiðin hverfur. 2. Mundu, hvaða skaða reiðin gerir — ekki andstæðingi Þin' um — heldur sjáífum þér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.