Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 77

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 77
INNLENDAR FRÉTTIR 283 Séra Jón Þorvarðsson prófastur hefir verið skipaður prestur í Háteigsprestakalli, einnig frá sama tíma. Bræðralag, kristilegt félag stúdenta, sendir nú sem fyrr íslenzkum skólabömum um land allt >.Jólakveðjuna“. Verður hún vonandi komin til allra bamanna fyrir jólin. Biskup situr kirkjufundi á Norðurlöndum. Biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson, tók þátt í störfum ým- ^ssa kirkjufunda á síðastliðnu sumri. Pyrsti fundurinn var aðalfundur Kirknasambands Norður- landa og haldinn í Danmörku 8.—12. ágúst. Var þar aðal- umræðuefni efling kristninnar á Norðurlöndum og samstarf Norðurlandakirknanna. Næsti fundur var fulltrúafundur prestafélaganna á Norður- ^öndum, og var biskup þar fulltrúi Prestafélags íslands. £>riðji fundurinn var mjög fjölsótt kirkjuþing í Lundi 15. ~~29. ágúst. Sátu það fulltrúar ýmissa kirkjudeilda heims og ræddu um aukna samvinnu sín í milli. Síöasti fundurinn var biskupafundur Norðurlanda og stóð hann dagana 4.—9. sept. að Hindsgavl á Fjóni. Kirkjuþingið í Hannover. Um það skrifar séra Benjamín Kristjánsson Kirkjuritinu ianga og athyglisverða ritgerð, og mun hún verða birt ásamt fáeinum myndum frá þinginu í næsta hefti Kirkuritsins. ^®ra Gísli Brynjólfsson að Kirkjubæjarklaustri hefir verið settur prófastur í Vestur- Skaftafellsprófastsdæmi. ^ndurskoðun prestskosningarlaganna. Þeir alþingismennimir, Jónas Rafnar, Magnús Jónsson og Sigurður Bjamason, bera fram á Alþingi þingsályktunartillögu Um endurskoðun prestskosningarlaganna, sem eru í ýmsu úr- elt orðin. Q » era Rögnvaldur Finnbogason, Prestur að Skútustöðum, hefir sagt lausu embætti sínu og stUndar nú framhaldsnám í guðfræði í Englandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.