Kirkjuritið - 01.04.1954, Qupperneq 2

Kirkjuritið - 01.04.1954, Qupperneq 2
Ávállt fyrirliggjandi: ÚR - KLUKKUR af ýmsum stærðum og gerðum. ÍJrfestar og úrarmbönd. Ýmiskonar silfur- og plettvörur. Sjálfblekungar. * Vörur og viðgerðir afgreiddar um allt land gegn póstkröfu. Magnús Benjainínsson & Co. P. 0. Box 294. Sími 3014. Veltusundi 3. Reykjavik. ÚTVEGSBANKI ISLANDS H.F. REYKJAVlK, ásamt útibúum á Akureyri, lsafiröi, SeyÖisfirði,- Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. ic Vextir eru lagöir viö höfuöstól tvisvar á ári. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans. Sparisjótfsdeild bankans í Reykjavík er opin kl. 5—7 síödegis alla virka daga nema laugardaga, auk venjulegs afgreiðslutíma. Á þeim tíma er þar einnig tekið á móti innborgunum í hlaupareikning og reikningslán.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.