Kirkjuritið - 01.10.1961, Síða 14

Kirkjuritið - 01.10.1961, Síða 14
Pistlar Iladdir, sem ver'Sa oð heyrast Alþýðublaðið, liermir svo 13. ágúst, ju. a. frá viðtali, sem prófessor Jóhann Hannesson átti við Morgenbladet í Oslo: „En það er bezt að spyr ja Islendinga sjálfa. Við leitum uppi prófessor Jóbann Hannesson, kennara í guðfræði við Háskóla íslands. Hann dvelur nú í Osló við rannsóknir. Hann byrjar, eins og eðlilegt er, á kirkjunni. Afkristnun landsins er nú komin svo langt, segir baun, að það er alvarleg ástæða til að óttast, að algjörlega taki fyrir. að menn gerist prestar. Síðan trúarbragðakennsla í menntaskólunum var lögð niöur, liafa nýstúdentar raunverulega engan skilning á kristin- dómnum og laðast því lieldur ekki að guðfræði. Kirkjan mun með öðrum orðum eiga á bættu að liverfa. Álirif kirkj unnar meðal þjóðarinnar eru einnig lítil. Tala presta liefur lækkað mjög síðan 1870, þar sem liér í Noregi hefur bins vegar orðið veruleg aukning. Trúarbragðafræðsla i skólum liefur sem sagt einnig minnkað, og í barnaskólum eru það aðeins biblíusögur, sem eru fag, ekki kverið. Síðan 1800 bafið þið eignazt finun nýja biskupsstóla, en við liins vegar misst aunan okkar. Allt leiðir þetta til upplausnar liins siðferðilega þreks fólks- ins, fjölskyldan verður fyrir árásum aukins kæruleysis í kyn- ferðismálum, og lieiðarleika í peningamálum hnignar. Of- nevzla áfengis er alvarlegasta vandamál okkar“. í þessu sambandi má benda á, að allur Arnarfjörður er nú prestslaus og er þar mikil evða á liinum kirkjulega starfsakri, sem illt er að sjá, að við verði unað. Fleiri lík dæmi eru fyrir hendi. Hér þarf áreiðanlega að herða á umræðunum um or- sakir þessa og liugsanlegar úrbætur. Þá skrifar og dómprófasturinn í Revkjavík, séra Jón Au8-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.