Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1961, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.10.1961, Qupperneq 18
352 KIRKJURITIÐ TóJjaksvörur liækkuðu aðeins í smásöluálagningu úr 16%, —- sem kaupmenn liafa veriS óánægðir með — í 20%“. Ég skal taka það skýrt fram, að mér kemur ekki til lmgar að klausan lýsi skoðunum né liugsunum þeirra manna yfirleitt, sem að blaðinu standa. Hvað þá Islendinga yfirleitt. En liún kemur j)ó óneitanlega ónotalega við mann. Ekki sízt sakir þess að liún kom í kjölfar ófagurra lýsinga blaðanna af skemmtunum um ,,verzlunarmannalielgina“. „Sýndardygg'8 og siftgœfii hjartans“ Þeir prófessorarnir dr. Mattbías Jónasson og séra Jóbann Hannesson áttu í nokkrum ritdeilum í sumar um trú og sið- gæði. Ég birti bér smákafla og niðurlag lokagreinar dr. Mattbíasar af |)ví að J)að blýtur að vera öllum bugsandi mönnum, og ekki sízt prestum, mikið bugleiðingarefni. „Það væri ofrausn af mér að vilja meta })átt trúarbragða í siðgæði framtíðarinnar. Með því að trúarbrögðin eru einn þáttur í viðleitni mannsins til þess að skýra fyrir sér tilgang sinn og tilverunuar í beild, bljóta trúarleg viðhorf að brevt- ast jafnbliða öðrum þáttum samfélagsmenningarinnar. Síðan á blómatíð kirkjunnar á miðöldum bafa orðið róttækar breyt- ingar, sem skapað bafa gersamlega ný viðborf og vandamál í siðfræðinni. „Summum bonum“, sem siðfræði kirkjufeðranna livílir á, stendur ekki lengur óbaggað. Hin stórkostlega tilraun Scbelers að treysta þennan grundvöll (das Absolúte) að nýju, er í jiessu atriði ekki sannfærandi. Þessi vandamál eru ])ó e. t. v. of flókin fyrir góðlátlegt rabb okkar séra Jóbanns í Morgunblaðinu. Af minni liálfu er um það eitt að ræða að gera mér grein fyrir róttækum breýtingum, sem nú eru að verða á gerð (struktur) samfélagsins, m. a. vegna aukins frelsis og bættrar samfélagsaðstöðu konunnar, — ])ó að sú breyting sé enn þá varla komin á miðja leið. Ef samfélagsbyltingin gengur eins og nú horfir, blýtur að leiða af benni djúptækar breytingar í þróun menningarinnar, ekki sízt í siðgæðisefnum. Kannski er

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.