Kirkjuritið - 01.10.1961, Side 24

Kirkjuritið - 01.10.1961, Side 24
358 KIRKJURITIÐ er með öllu útilokað, að þeir geti greitt lærðum organistum viðunandi laun og eitt hið livimleiðasta við jiað að vera út- kjálkaprestur í litlum söfnuði er hið sífellda basl og áliyggja vegna kirkjusöngsins og organistans. Það er enda svo, að jafn- vel þótt unnt sé með eftirgangsmunum að fá einlivern til þess að leika á orgelið', Jjá liefur maður Jiað ósjaldan á tilfinning- unni, að Jjetta sé frekast af náð gert við preslinn, svo að hann geti messað, —— og vegna lélegra launakjara organistans, getur presturinn yfirleilt engar kröfur til hans gert varðandi kirkju- sönginn, — og söngfólkið enda að sjálfsögðu ólaunað. Þekkjandi á þetta ástand og J)á erfiðleika, er J)ar af stafa, hefur hinn Jijóðkiunii söngmálafrömur, Jónas Tómasson, borið fram á Kirkjuþingi ásamt biskupi frumvarp, sem gerir ráð fvrir Jjví, að kirkjuorganistar fái föst laun úr ríkissjóði, enda gegni Jieir jafnframt söngkennslu í skólum. Næði Jjetta fram að ganga, mundi það ekki aðeins auð- velda mjög útvegun organista, lieldur yrði J)á jafnframt unnt að gera ákveðnar lágmarkskröfur til þeirra um kirkjusönginn, enda mundi söfnuðunum þá lí ka í mörgum tilfellum verða fært að greiða föstu söngfólki viðhlítandi þóknun, þannig, að það fyndi sig skuldbundið til að vera til staðar við allar messu- gjörðir. Þar sem prestur er til staðar, meðbjálpari, organisti og eittbvað af söngfólki, Jjar er Iiægt að framkvæma formlega messugjörð, en frumskilyrði þess. að sæmilega samvizkusam- ur prestur uni sér á einum stað er að hann geti komið á mess- um reglulega, án Jjess að eiga það undir duttlungum eða náð Péturs eða Páls. — Ég skal aðeins nefna bér eitt nýlegt dæmi, sem sýnir hversu tragikomiskt ástandið í þessum efnum er: Starfsbróðir minn einn bringdi í forsöngvarann á annexíunni og kvaðst ætla að messa þar næsta sunnudag, en fékk það svar alveg umbúða- laust, að slíkt kæmi ekki til mála, Jjví að Jiann dag ætti að vera brútasýning Jjar í sveit. Lokaorð Það er oft kvartað yfir því nú, að prestarnir séu lélegir og litlir karlar. Það mun J)ó mála sannast, að vfirleitt sé presta-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.