Kirkjuritið - 01.10.1961, Side 27

Kirkjuritið - 01.10.1961, Side 27
Kl RKJURITIÐ 361 aður „guru“, en raunverulegur „guru“ er ekki aðeins maður, sem kennir mönnum andleg fræði, eins og t. d. prestúr eða kennimaður, heldur fvrst og fremst rnaður, sem opnað getur öðrum mönnum ritningarnar, eins og sagt er að Jesús liafi gert á leiðinni til Ennnaus, og liefur sjálfur andlega reynslu. „Guru“ er eins konar andleg ljósmóðir. Hann lijálpar ntönn- um til þess að fæðast á ný, bæði í siðrænum, vitrænum, en þó fyrst og fremst í andlegum efnum. Sumar setningar, sem hafð- ar eru eftir Jesú, bera ótvíræð merki innblásturs og andagiftar, sem venjulegum mönnum er ekki gefin. Þau eru áfeng, ef mér leyfist að viðhafa það orð, og í þeim er einbver innri glóð, sem ber birtu um víða vegu. Þær eru eins og sjálflýsandi gimstein- ar. Það hefur verið sagt, að móðurástin og snilligáfan komist næst guði. Jesús var alveg áreiðanlega gæddur snilligáfu. Sú snilligáfa kemur víða fram í orðum bans, en liún kemur b'ka og ekki síður fram í liinu, bve áhrif þau, er liann bafði á aðra menn, voru einatt stórkostleg, live mikil snilldartök bann virð- ist liafa baft á sálum mannanna, þeirra, sem á annað ]>orð voru ekki algjörlega lokaðir. Ekki bar sízt á þessu í samskipt- um lians við þá, er kallaðir voru ,,syndarar“, og er þar nær- tækasta dæmið hin glæsilega heimskona, María Magdalena. Maður er nefndur Kalilil Gibran. Hann var heimsfrægt arab- iskt skáld. 1 einni bók sinni, er bann kallar: „Jesus, tlie Son of Man“ — Jesús, mannsins sonur, — leiðir liann fram á sjónar- sviðið nokkra samtíðarmenn Jesú, bæði karla og konur, og leggur þeim orð í munn um kynni sín af Jesú. Meðal þeirra er María Magdalena. Margt í þessum frásöguþáttum er mjög atbyglisvert, bæði vegna bugsanadýptar og skáldlegrar feg- urðar. María Magdalena segir þannig frá: „1 júnímánuði sá ég liann í fyrsta sinn. Hann var á gangi á bveitiakrinum, er ég átti leið þar fram bjá með þernum mín- um, og liann var einn. Hrynjandin í göngulagi lians var ólík því, sem gerist um aðra menn, og hreyfingar líkama bans voru ólíkar öllu, sem ég bafði áður séð. Menn ganga ekki þannig. Og jafnvel nú veit ég ekki, livort bann gekk bröðum eða liægum skrefum. Þernur mínar bentu á bann og samtal þeirra varð að feimnis- legum bvíslingum. Og ég nam staðar eitt augnablik og bóf upp

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.