Kirkjuritið - 01.10.1961, Page 35

Kirkjuritið - 01.10.1961, Page 35
KIRKJURITIÐ 369 mæt. Þær eru heppileg leið til þess að kynna, hvernig samfélag, sem er byggt upp á kristnum grundvelli, hlýtur ætíð að vera heillandi og göfgandi. Vinnubúðir hljóta að opna augu þátt- takendanna fyrir mörgu, sem þeir liöfðu ekki gert sér grein fyrir áður. Þær eru þýðingarmikill liður í æskulýðsstarfi kirkj- unnar, þar sem ungmennin fá tækifæri til þess að lifa liina kristnu trú og kynnast lienni af öðru en bókum og umræðum um hana. Vinnubúðastarfsemin þarf því að aukast enn meir og fleiri að kvnnast henni. Ólafur Skúlason. Skozkur vinnubúðaþátttakandi

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.