Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 8

Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 8
150 KIRKJURITIÐ að' stjórna vörnum gefin ofdrykkju og eiturnautn, liliðstæðan berklayfirlækni. Allt þetta kostar að vísu mikið fé, en það kostaði líka bar- áttan gegn berklaveikinni og telja fáir það eftir nú orðið. Nú þegar fer mikið fé til áfengisvarna, en þær eru kákkenndar og í liöndum manna, sem eru að vísu af góðum vilja gerðir, en vantar nauðsynlega menntun og sérþekkingu, auk þess sem sumir þeirra eru svo lialdnir kreddufastri þröngsýni um það, bvernig vinna beri á móti á áfengisbölinu, að þeir bindra með því sainstöðu uin úrlansn þessa vandamáls. Meðferð þess á ekki að vera í höndum neinna viðvaninga, heldur beilbrigðis- stjórnarinnar sjálfrar og fjárveitingar í þessu skyni eiga að renna til lækningar sjúklinganna, en ekki til að verðlauna bindindismenn, þótt þeir séu góðs maklegir. Allir beiðarlegir menn ættu að geta verið sammála um það. Þeir, sem liaft hafa fjármálavaldið undanfarna áratugi, liafa vegna smásálarskapar verið að svipta sveitir landsins þeim embættismönnum, sem þær liafa haft, og á þetta bæði við um lækna og presta. Svæðafélög héraðslækna, þar á meðal það, sem ég var formaður í um tvo áratugi, bafa nær árlega bent á bættu, sem af því stafar að rígbinda greiðslu til bæfra og vel menntaðra béraðslækna fyrir læknisverk þeirra við einn þriðja eða fjórða hluta þess gjalds, sem liver læknisskussi í stóru bæjunum tekur fvrir nákvæmlega sams konar verk. Þetta er ekki aðeins fjárbagsatriði, lieldur einnig sálfræðilegt atriði. Með því var verið að setja béraðslæknana í nokkurs konar úr- kast læknastéttarinnar, bæði í augum læknaefna og almenn- ings, en engar uppbætur á bærri embættislaunum eða sérstök- um lilunnindum geta unnið þetta upp, því að læknar Jiurfa, sem betur fer, sinn metnað, og eru ekki allir reiðubúnir til að taka mútur á sjálfum sér. Við böfum líka þráfaldlega bent á nauðsyn þess, að læknahéruðin befðu nokkurt fylgifé í nauð- synlegum, en dýrum, áliöldum, svo að kostnaðurinn við að taka að sér bérað fældi ekki efnalitla menn frá því. Heilbrigð- isstjórn og alþingi er nú loksins að taka til greina bendingar okkar í þessum efnum, en ég er bræddur um, að það sé orðið of seint og gagnger endurskoðun á allri heilbrigðisþjónustu sveitanna sé óumflýjanleg. Annars má það telja merkilegt öfngstreymi, ef góð læknishéruð úti á landi ganga ekki út, því

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.